Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 45

Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 45
Dragt sem fer milliveginn árið 1987 frá Comme des Garcons. ves Saint Laurent reið á vaðið með styttri pilsfaldi á sýningu árið 1983. f>á sýndi hann einnig kvöldklæðnað sem var svo þröngur að klauf upp á mið læri var á öllum pilsum svo unnt væri að hreyfa sig. Fatnaðurinn varð stöðugt aðskomari. Kjólar í ætt við leikfimiboli urðu vinsælir úr teygjuefni sem sýndi hverja sveigju líkamans. Hinn smávaxni Norður-Afríkubúi Azzed- ine Alaia náði heilmiklum vinsældum um miðbik áratugarins með framleiðslu þröngra kjóla úr teygjuefni sem virtust beina athygl- inni að búknum en undirstrikuðu betur en allt annað lengd fótleggjanna. í kjölfarið hóf hin bandaríska Donna Karan framleiðslu á bolum sem voru nærföt um leið, eins konar leikfimi- bolur undir pilsi eða buxum. Alaia notaði mikla herðapúða við að- skornu, stuttu kjólana með þeim afleiðingum að vaxtarlagið virtist stöðugt mjókka niður, enda var svarta söngkonan, hin hávaxna Grace Jones, ein af uppáhaldsfyrirsætum hans. Við stuttu pilsin notaði hann þröngar svartar teygjubuxur og lág stígvél með háum Gullkeðjur og hælum. Svartar sokkabuxur urðu nauðsynja- glannoleg Útgáfa af vara upp frá því sem og svartar gammósíur. Chanel 1986. Slíkar gammósíur voru notaðar við stórar og víðar peysur eða jakka, pils og kjóla með hlé- barðamynstri, tjullpils og téboli. Blöðrustíllinn í útfærslu Gianni Versace 1986. ískan á níunda áratugnum var veru- lega ólík þeirri sem einkennt hafði ár- in á milli 1970 og 1980. Á þeim árum voru konur leitandi að tísku sem hæfði lífsstíl meðvitaðrar nútímakonu hverrar eigin þarfir sætu í fyrirrúmi. Ef konur klæddu sig ekki lengur aðallega til að ganga í augun á karl- mönnum, hvernig áttu þær þá að klæða sig? Svarið kom úr austrinu árið 1981; framúr- stefnulegur fatnaður í svörtu, sniðinn eftir japönskum brotamynstrum úr þægilegum og vönduðum efnum. Þetta var fremur aftur- hvarf til hefðbundinna sveitaþæginda en and- svar við ríkjandi tísku og konur rigsuðu um í víðum fatnaði frá Issey Miyake og Yohji Yamamoto. Giorgio Armani að degi sem kveldi 1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.