Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 69

Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 69
KLETTURINN ryggvi Pálsson bankastjóri Tryggvi Pálsson er bankastjóri hins nýstofnaða íslands- banka. Liðlega fertugur og orðinn einn af áhrifamestu mönnum í íslensku bankakerfi. Hann segir velgengni í sínum huga tákna meira en stöðu og ríkidæmi. Vill láta gott af sér leiða og skilja við starf og félaga í góðu lagi. Rækta fjölskyldu og innri mann. Vera sáttur yið sjálfan sig, en reyna þó jafn- framt að bæta sig. Símenntun þykir honum lykilatriði, skóla- menntun úreldist svo fljótt á þessum tímum upplýsingastreym- is. Hann fer alltaf í háttinn um miðnættið og á fætur klukkan sjö. Borðar trefjablandað kornmeti í morgunmat og tekur lýsi. Stundar skíði, skokk og leikfimi. Drekkur ekki kaffi, reykir ekki og neytir áfengis í hófi. „Ég reyni að halda góðu sam- bandi heimafyrir og standa drengilega að málum á vinnustað. Hef trú á að til þess að ná árangri sjálfur verði að laða gott fólk til samstarfs, sjá út hverjum er að treysta og byggja stjórnun á valddreifingu. Það er líka hollt að breyta af og til um verkefni og halda góðum tengslum við þá sem eru manni samtíða. Vinnusemi er höfuðatriði. Hugurinn verður að vera vakandi þótt vinnudeginum sé lokið. Pað gengur ekki að slökkva á perunni um leið og skrifstofudyrnar lokast á eftir manni.“ • Vakna klukkan sjö • Trefjar og lýsá í morgunmat • Líkamsrækt • Ekkert kaffi • Engar reykingar • Áfengi í hófi • Símenntun • Drengskapur • Vinnusemi HEIMSMYND 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.