Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 46

Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 46
Christian Dior 1986. Einfaldur giæsileiki Ralph Lauren 1986. Krizia í djarfri línu 1986. hrif tískunnar ná ekki eingöngu til klæðnaðar heldur tekur lífsstfllinn einnig mið af henni. Konur sem tolldu í tískunni um miðbik 9. áratugar óku um á litlum svörtum bflum í stfl við stóru, svörtu peysurnar, sólgleraugun og svörtu ballett- skóna sem þær notuðu hvunndags. íbúðir þeirra voru hannaðar í svörtu og hvítu, króm og leðri. Rimlagluggatjöldin voru annaðhvort svört eða hvít. Flestar vildu þær svört skrif- borð á kontórana sína og notuðu svarta túss- penna til að skrifa með feitu letri. Kvöld- klæðnaður var yfirleitt svartur. m það leyti sem Reagan var að hefja annað kjörtímabil sitt hóf einkenni- legt fyrirbæri göngu sína í tískuheim- inum, blöðrufötin, kjólar með þröngum bol og pilsum með blöðrusniði, oftast í skærum litum og brakandi efnum. Ný stjarna hátísk- unnar, Christian Lacroix, jók veg þessarar tísku allt fram til ársins 1987. Hann varð þekktur fyrir glannalega búninga sem minntu fremur á leikbúninga en glæsilegan hátísku- fatnað. Þessi ungi maður, sem er sprottinn úr frönsku bændasamfélagi, varð til þess að ýta undir glæsimennsku yfirstéttaráráttu. Á átt- unda áratugnum var í tísku að leita jafnréttis en á þeim níunda varð allt sem minnti á lífs- stfl yfirstéttarinnar í tísku. Rík glæsikvendi urðu eftirsóttara blaðaefni en vel greiddar fyrirsætur eða föngulegar kvikmyndastjörnur. Aldraðar eiginkonur auðkýfinga með platínu- litt hár voru taldar chic. Amerísk, ensk og frönsk glæsitímarit lögðu opnur eftir opnur undir prinsessur. Díana af Wales sló þeim öll- um við í glæsileika. Gloria von Thum und Taxis var svar Bandaríkjamanna. Silkikjólar og dragtir, galakvöld og opnanir þar sem eðalbornar þokkadísir birtust í dýrum og dýr- ari fatnaði tóku við af venjulegum fyrirsætum sem uppáhaldsefni ljósmyndara. Glæsileiki og ríkidæmi þurftu að haldast í hendur. Óhófleg- ur munaður var boðorð dagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.