Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 83

Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 83
öðruvísi, hafa minn sérstaka stíl. Mér finnst hræðileg tilhugsun að fara á skemmtistað og mæta tíu konum í eins kjólum og ég er í.“ „Þeir eru svo rauðir og flottir,“ er ástæðan sem Jóna María Norðdahl nemi í fataiðn gefur fyrir dálæti sínu á rúskinnsskónum sem keyptir voru í Skæðum. „Lagið á þeim er líka sérstaklega fallegt og það er gott að vera í þeirn." Jóna María saumar öll sín föt sjálf „nema gallabuxur og nærföt" og leggur mest upp úr gæðum efnanna. „Fötin endast betur og eru fallegri ef efnið í þeim er gott. Önnur ástæða þess að ég sauma sjálf er að ég hef ekkert gaman af venjulegum fötum, það verður alltaf að vera eitthvað spes." „Þessi föt eru ég,“ segir Fjóla Hermannsdóttir hárgreiðslunemi um svörtu buxurnar og hvítu skyrtuna sem hún keypti sér í Skaparanum fyrir jólin. „Þau voru frekar dýr, en uppfylla allar mínar kröfur og fara mér vel og ég sé ekki eftir þeim peningum." Fjóla segist ekki fylgja neinum sérstökum stíl í klæðaburði: „Aðalatriðið er að fötin fari mér vel og að mér líði vel í þeim. Og svo þurfa þau helst að vera svört eða vínrauð.“D HEIMSMYND 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.