Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 28

Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 28
1UNGUMÁL STJARNANNA Einn fremsti stjörnuspekingur Bandaríkjanna, James Braha, í viðtali við HEIMSMYND um austræna og vestræna stjörnuspeki — frjálsan vilja og örlögin sem skráð eru í stjörnurnar Hvað gerir það að verkum að sumt fólk hefur slíkan pers- ónuleika að aðrir falla í stafi í návist þess? Af hverju er kyntöfrum svo mis- skipt, auölegð. visku, lystisemdum, viljastyrk, hamingju og bamaláni? Svarið felst í afstöðu stjarn- anna á þeirri stundu sem þú dregur fyrst andann. Þekktur stjörnuspekingur í Banda- ríkjunum, James Braha, var staddur hér á landi nýlega. Hann hefur lagt stund á dulspeki, íhugun og stjömu- speki frá tvítugu og hefur hlotið mikla viðurkenningu í röðum áhugafólks um þessi mál fyrir rit sitt um forna hind- úíska stjörnuspeki (Ancient Hindu Astrology for the Modern Western Astrologer), sem kom út í Bandaríkj- unum fyrir nokkrum árum og þykir ein skýrasta bókin í þessum fræðum sem komið hefur út á Vesturlöndum. Þá sendi hann frá sér nýlega bókina Astro- Logos, tungumál lífsins eða áhrif stjarnanna á líf, örlög og persónuleika. Astro er gríska orðið yfir stjörnu og Logos þýðir orð. Sú bók er ætluð al- menningi sem kynning á því hvernig nota megi samtímis aðferðir hindúa- stjörnuspeki og þeirrar vestrænu. í stuttu máli sagt gengur vestræn stjörnuspeki út frá frjálsum vilja ein- staklinga, þar sem afstaða stjarnanna ákvarðar persónuleika þeirra og mögu- leika en stjörnuspeki hindúa gengur út frá því að örlögin séu ákveðin út frá af- stöðu stjarnanna um leið og bam fæð- ist. Braha sem fleiri dulspekingar er þeirrar trúar að karma-lögmálið spili einnig stórt hlutverk. Hlutskipti manna í þessu jarðlífi sé ekki slysni. Ef ein- hver er slyngur pólitíkus sést það glögglega á stjörnukorti hans en Braha segir að það sé einnig vísbending um að viðkomandi hafi hlotið þjálfun í gegnum margar jarðvistir. Frægt fólk hefur með öðrum orðum lagt hart að sér í fyrri lífum til að ná þessu tak- marki. Venjulega segir hann að frægt fólk hafi sterkt fyrsta hús í stjörnukort- inu þótt undantekningar séu til eins og Steven Spielberg, Hollywood-leikstjór- inn frægi. „Spielberg hefur mjög veikt fyrsta hús en aðrar afstöður í korti hans benda til frama og árangurs. Þetta 28 HEIMSMYND ODD STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.