Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 72

Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 72
/ Sumir halda að hún sé norn sem vefi mönnum örlög. Aðrir halda að hún sé scet stelpa sem geti pínulítið skrifað, en sé aðallega bara scet. Enn öðrum þykir hún einhver merkilegasti rithöfundur sem komið hefur fram hérlendis á síðari árum. Hún er höfundur bókarinnar Ég heiti Isbörg. Eg er Ijón. Mest seldu íslensku skáldsögunnar fyrir jólin. Sem er jafnframt af mörgum talin þess maklegust að hljóta fyrstu íslensku bókmenntaverðlaunin. En hver er hún? árið er tinnusvart og augun ótrúlega blá. Svipurinn sam- bland af bamslegri einlægni og ákveðni. Svartur, síður jakki og hvít- doppóttar gammo- síur, breitt belti og sokkar upp að hnjám. Hún réttir mér hendina og lít- ur beint í augun á mér og ég fæ þá til- finningu að hún sjái í gegnum mig. „Þú ert ljón,“ segir hún. Fullyrðing sem hún efast ekki um að sé rétt. Hún fær sér kaffi og sígarettu og ég sé að þrátt fyrir úthugsað útlit og framkomu er hún pínulítið feimin. Skelin er ekki sérlega hörð. Hún er í vöm. Henni leiðast blaðaviðtöl. Er hrædd um að vera misskilin. Mistúlk- uð. Langar mest af öllu til að vera hún sjálf. Opin, einlæg og barnsleg. En er hrædd við dóm heimsins. „Hvað viltu vita?“ spyr hún og lítur aftur á mig þessum himinbláu augum. „Allt,“ segi ég. Og hún hlær. Örlítið hásum, frjáls- legum hlátri og spennan á milli okkar er horfin. Hún heitir Vigdís. Hún er ljón. Fædd í Reykjavík þann fimmtánda ágúst 1953. Ólst upp í Kleppsholtinu, ein sjö barna þeirra Gríms M. Helga- sonar, sem nú er nýlátinn, og Hólm- fríðar Sigurðardóttur. Hún var hug- eftir FRIÐRIKU BENÓNÝS konum svo vel að þegja. Þcer eru miklu scetari með lokaðan munninn!‘ 72 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.