Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 70

Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 70
MEINLÆTAMAÐURINN Velgengni er ekkert mál,“ segir Guðni Gunnarsson, leið- beinandi í heildrænum lifnaðarháttum, sem nýverið opnaði yogamiðstöðina Frískandi. „Allt sem þarf er að vera jákvæður, taka ábyrgð á sjálfum sér og passa upp á að jafn- vægi ríki milli líkama, sálar og huga.“ Virðist nógu einfalt, en hvernig er framkvæmdin? „Fyrsta skrefið er að viðurkenna sjálfan sig. Við erum öll einstök og það þýðir ekkert að vera með neinn samanburð. Við verðum að taka okkur eins og við erum og gera það albesta úr því. Þegar við höfum gert okkur grein fyrir því hver við erum og hvað við viljum getum við far- ið að elska okkur sjálf og þar með lífið. Við verðum að vera í andartakinu, lifa mínútu fyrir mínútu til fullnustu. Það krefst skilyrðislauss heiðarleika gagnvart okkur sjálfum. Engar af- sakanir, enga uppgjöf. Ef við gerum mistök verðum við að viðurkenna þau og byrja aftur. Þannig viðhöldum við sjálfs- virðingunni. Þegar við hættum að umgangast okkur sjálf eins og ösku- tunnur kemur af sjálfu sér að við förum að rækta okkur sjálf, með hugrækt, líkamsrækt og réttu mataræði. Ást, umhyggja og kærleikur eru lyklarnir að betra lífi og velgengni á hvaða sviði sem er og ef einhver er í vafa um hvar eigi að byrja er gott að hafa í huga að við erum það sem við hugsum og byrja á að breyta því.“ • Sjálfsást • Ábyrgð • Jákvæðni • Sjálfsræktun • Sjálfsvirðing • Umhyggja • Kærleikur leiðbeinandi í heildrœnum lifnaðarháttum 70 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.