Heimsmynd - 01.03.1990, Side 2

Heimsmynd - 01.03.1990, Side 2
Þarna sérðu Andrés, óhugamann um flug. Hann er frjóls og kann að njóta þess. Andrés er skynsamur maður sem þekkir gullnu tækifærin þegar þau bjóðast. Hann var t.d. fljótur að taka við sér þegar nýir sparnaðarmöguleik- ar litu dagsins ljós með tilkomu Kjara- bréfanna. - Hann gerði samning við sjálfan sig-Lífskjarasamning. Andrés átti sér nefnilega draum.. draum um nægan tíma til að sinna áhugamáli sínu, fluginu, áhyggjulaus með traust- an varasjóð í bakhöndinni. í 5 ár hefur hann mánaðarlega lagt fyr- ir upphæð sem nemur 40.000 kr. á núvirði hjá Verðbréfamarkaði Fjár- festingarfélagsins. Á þeim tíma hefur hann sannreynt að öryggi og góðir vextir geta farið saman, því nú á hann þrjár milljónir króna sem veita honum og fjölskyldu hans öryggi og svigrúm til að njóta hluta sem annars væru að- eins til í gömlu draumunum. Helstu hluthafar í Fjárfestingarfélagi íslands hf.: íslandsbanki hf. Eimskipafélag íslands hf. Lífeyrissjóður verslunarmanna. <to VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI 28566 • KRINGLUNNI 689700 AKUREYRl 10100

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.