Heimsmynd - 01.03.1990, Qupperneq 73

Heimsmynd - 01.03.1990, Qupperneq 73
við Winston Churchill. aðar. í honum komu því fram höfuðeinkenni Heiðarættarinn- ar, annars vegar þung alvara, hins vegar leiftrandi gleði. Ræktunarhugsjónin var grunntónninn í öllu hans lífi og starfi og hann var formaður Skógrœktarfélags íslands um tveggja áratuga skeið og einn af stofnendum félagsins. Hann var ekki mælskur maður og sjaldan fylgdi orðum hans mikill kynngi- kraftur en lét vel að skrifa, einkum viðtöl og mannlýsingar. Hann gerði sér grein fyrir því að til þess að gera Morgunblað- ið útbreitt yrði að vera í því margt annað en pólitík og sjálfur skrifaði hann sjaldan um stjórnmál. Eitt höfuðverk hans er ævisaga Thors Jensens, ættföður Thorsættarinnar (sjá HEIMSMYND, mars 1989) í tveimur bindum. Kona Valtýs, Kristín Jónsdóttir, einn af fremstu listmálurum þjóðarinnar, var óvenjumikill og sterkur persónuleiki og mun hafa haft mikil áhrif á mann sinn og meðal annars hafa orðið til þess að samband Morgunblaðsins við listamenn þjóðarinnar var meira en ella hefði orðið. Heimili þeirra að Laufásvegi 69 var sann- kallað menningarheimili. Þó að Valtýr Stefánsson virtist yfirleitt flýta sér með mikilli hægð var hann eljumaður mikill og til dæmis lykilmaðurinn að byggingu Morgunblaðshússins í Aðalstræti. Hann varð fyrir töluverðum árásum, fyrst eftir að hann tók við ritstjóm Morg- unblaðsins, og andstæðingar þess reyndu að koma því inn að Valtýr væri ekki vel skrifandi á íslenskt mál. Það var í sam- ræmi við ímyndina um danska Mogga. Málvillur, sem stund- Foreldrar Valtýs, um fundust í Morgunblaðinu, eins og öðrum blöðum, voru kallaðar Morgunblaðs-fjólur og Valtýr fékk uppnefnið Fjólu- pabbi. Einu sinni voru stultur kallaðar krukkur í Morgunblað- inu að dönskum sið og það var óðar gripið á lofti í revíutext- anum um Tótu litlu tindilfættu sem gekk á krukkum: Tóta litla tölti af stað til að kaupa Morgunblað. Seint ert þú á labbi, sagði Fjólupabbi. Ekkert varðar þig um það Ég þarf að fá eitt Morgunblað. Maður getur alltaf á sig blómum bætt, svaraði hún Tóta litla tindilfœtt. Börn þeirra Valtýs og Kristínar voru tvær dætur: SKAPHEIT OG KRAFTMIKIL LEIKSTJARNA 1. Helga Valtýsdóttir (1923-1968) varð ein af skærustu leik- stjörnum íslensks leikhúss um sína daga. Hún hóf upphaflega nám í listmálun í Kaliforníu en stundaði síðan leiknám hjá Soffíu Guðlaugsdóttur og starfaði hjá Leikfélagi Reykjavíkur frá 1952 en varð fastráðinn leikkona hjá Þjóðleikhúsinu 1963. Hún var skapheit og kraftmikil leikkona en lítillát, hlédræg og allt að því feimin í einkalífi. Síðustu árin sem hún lifði lék hún Systkinin Stefán Stefánsson og Steinunn Frímannsdóttir í Kaupmannahöfn 1887. Hulda Á. Stefánsdóttir Frændsystkini í skóla á Akureyri 1909 til 1910. Frá vinstri: Hulda Á. Stefánsdóttir, Stefán Sigurðsson frá Vigur og systkinin frá Veðramóti, Guðrún, Haraldur og Sigurlaug. Margrét og Stefán Sigurðsson í Vigur. til hægri og vinkona hennar Katrín Norðmann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.