Heimsmynd - 01.03.1990, Qupperneq 77

Heimsmynd - 01.03.1990, Qupperneq 77
Ofan á ómanneskjulegt vinnuálag bætist þrúgandi sektarkennd gagnvart börnunum. baslinu sitt í hvoru lagi. Reynir að lifa frá degi til dags og horfa ekki á stað- reyndirnar. Lætur sig dreyma um stærsta vinninginn í Lottóinu meðan ógreiddir gíróseðlar hlaðast upp og lifir í voninni um að bráðum taki þetta helvíti enda. Engin skilgreining er til á fátæktar- mörkum á Islandi, en skattleysismörk eru fimmtíu og eitt þúsund, sem bendir til þess að stjórnvöldum þyki tekjur þar fyrir neðan ekki nægja til framfærslu. Ellilífeyrir eða örorkubætur fyrir sjötíu og fimm prósent örorku og full tekju- trygging eru þrjátíu og eitt þúsund krón- ur og þar ofan á leggst hjá einstaklingum heimilisuppbót að upphæð sex þúsund og sjö hundruð krónur. Um leið og tekj- ur einstaklings fara upp fyrir tólf þúsund og átta hundruð krónur skerðist tekju- tryggingin. Eignist einstæður öryrki bari> er hann sviptur heimilisuppbótinni, því þá býr hann ekki lengur einn. Þcim sem ekki taka þátt í myndun verðmæta í þjóðfélaginu, öldruðum og öryrkjum, er því ætlað að lifa af tuttugu þúsund krón- um lægri upphæð á mánuði, en þeim sem eru að vinna. Og ef miðað er við það að fátæktarmörkin haldist í hendur við skattleysismörk eru allir þeir sem eru á lægstu töxtum stéttarfélaganna plús allir sem ekki hafa aðrar tekjur en örorku- bætur og ellistyrk undir fátæktarmörk- um. Af þeim sem vinna á lægstu töxtun- um er yfirgnæfandi meirihluti konur og þar sem erfiðara er að framfleyta fjöl- skyldu en einstaklingi liggur beint við að álykta að fátæklingar landsins séu ein- stæðar mæður í láglaunastörfum, öryrkj- ar og aldraðir. en hjón með mörg börn þar sem einungis er ein fyrirvinna í lág- launastarfi eru í mörgum tilfellum einnig undir mörkunum. ólk talar mikið um blankheit sín, en það eru ekki endilega þeir sem bágust hafa kjörin. Það er ennþá til stolt meðal þjóðarinnar og fáir fást til að viðurkenna opinberlega að þeir séu fátækir. Þegar leitað var viðmælenda fyrir þessa grein færðust flestir undan: „Það hafa það margir verra en við,“ sagði fólk og benti á fá- tæktarhverfi, atvinnuleysi og húsnæðis- leysi erlendis til sönnunar á því að hér væri ekki um fátækt að ræða. „Fátækt hér er bundin við einstæða foreldra, aldraða og ungt fólk sem er að koma undir sig fótunum," sagði Jón Björnsson félagsmálastjóri á Akureyri, „á íslandi eiga allir möguleika á að komast út úr tímabundinni fátækt ólíkt því sem gerist víða erlendis þar sem þeir sem fæðast inn í lægri stéttir þjóðfélagsins eiga enga möguleika.“ HEIMSMYND 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.