Heimsmynd - 01.03.1990, Page 86

Heimsmynd - 01.03.1990, Page 86
ODD STEFÁN Ur íX 1/1M K VÆMISIJFÍN11 Prúðbúnir gestir á sýningunni í Þjóðleikhúsinu, systurnar Herdís Tryggvadóttir og Anna T. McDonald. Utanríkisráðherrahjónin Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson. Tveir forsetar og báðir tengdir leikhúsi. Leikritaskáldið Havel og fyrrum leikhússtjóri frú Vigdís Finnbogadóttir. Havel með Davíð Oddssyni borgarstjóra í Höfða. HEIÐURSMAÐURINN HAVEL Einn stærsti viðburður samkvæm- islífsins í febrúar var heimsókn Vaclavs Havels til Islands. Þessi vinsæli forseti Tékkóslóvakíu var viðstaddur sýningu á leikriti sínu Endurbyggingu í Þjóðleikhúsinu auk þess sem hann sat veislur íslenskra ráðamanna. Fjöldi fólks streymdi í Þjóðleikhúsið til að sjá verk Havels og ekki síður til að berja hann sjálfan augum sem og barnastjömuna fyrrverandi, Shirley Temple sem nú ber eftirnafnið Black og er sendiherra Bandaríkjanna í Tékkóslóvakíu. Frú Edda Guðmundsdóttir forsætisráðherrafrú á tali við gesti í hléi í Þjóðleikhúsinu. 86 HEIMSMYND

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.