Heimsmynd - 01.03.1990, Page 88

Heimsmynd - 01.03.1990, Page 88
ODD STEFÁN Ur S- 'AMKVÆMISLIFIN U Helga Möller og Haukur Margeirsson. Hárgreiðslufólkið Ari Alexandersson og Sigga Stína. Sveinbjörn Bjarkason í hópi nýliða. Reynir Kristinsson, sem er einn aðalforsprakkinn í Módel 79, ásamt Stefáni í Stefánsblómum sem árum saman hefur séð um skreytingar á sýningum samtakanna, Helgu Möller, einni af stofnendum og Sveinbirni Bjarkasyni auglýsingahönnuði. Erlingur Sigurðsson heldur á Jónu Lárusdóttur, eiginkonu Reynis Kristinssonar, og fær við það aðstoð hjá Guðrúnu Möller sem einnig er í Módel 79. MÓDEL 79 Þcssi fyrirsætusamtök sem lifað hafa á annan áratug héldu fagnað í Casablanca nýverið til að kynna nýtt veggspjald með myndum af andlitunum sem verða í sviðsljósinu á næstunni. Páll Stefánsson Ijósmyndari ásamt fyrirsætunum Önnu Margréti og Auði Elísabetu. 88 HEIMSMYND

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.