Heimsmynd - 01.03.1990, Page 89

Heimsmynd - 01.03.1990, Page 89
ODD STEFÁN 0» UMTALAÐ MÁLVERK • Gallerí Borg stóð fyrir uppboði á málverkum á Hótel Sögu nýverið, þar á meðal var boðin upp myndin um- talaða af Ara í Ögri og Kristínu. Upp- haflega var látið í veðri vaka að málverk- ið væri um 400 ára gamalt. Hjalti Jóns- son konsúll keypti myndina í útlöndum einhvern tíma fyrr á öldinni en eftir mat listfræðings þótti sýnt að umrædd mynd af Ara Magnússyni sýslumanni og Krist- ínu Guðbrandsdóttur er eftirmynd, gerð af færum listamanni 19. aldar. Fréttir um málverkið fræga löðuðu marga að uppboðinu á Hótel Sögu en þar var það ekki keypt dýrum dómum, eins og fyrr var ætlað, fór á um 400 þús- und krónur. HEIMSMYND 89

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.