Heimsmynd - 01.11.1990, Blaðsíða 63

Heimsmynd - 01.11.1990, Blaðsíða 63
Heimili á að vera hlýtt viðkomu. Þar viljum við njóta lífsins og slaka á í voðfelldri kyrrð frá amstri daganna. Við höfum hvert og eitt okkar sérstaka lífsmunstur. En með okkur öllurn býr tilfinning fyrir þeim glæsileik og munaði sem Ieggur upp af snertingu við fallegt, mjúkt og vandað teppi. Hjá Teppalandi — Dúkalandi geturðu valið um hundrað gerðir af teppum úr ull og gerviefn- um, mottur, dregla, stök teppi og teppi horn í horn. Við leggjum metnað okkar í að hafa á boðstólum einungis vandaða vöru. Viðskiptavinir velja á milli verðflokka eftir því sem hverjum hentar. Boðið er upp á mikla Qölbreytni í litum og munstrum Auk þess sérpöntum við teppi samkvæmt listum og sýnishornum sem liggja frammi í verslun okkar að Grensásvegi 13 í Reykjavík. Þú finnur þar örugglega eitthvað að þínum smekk. Teppaframleiðendur sýna nú meiri hugkvæmni en nokkru sinni fyrr í litavali og hönnun. Teppaland - Dúkaland flytur inn gólf- teppi, dregla og mottur frá Belgíu, Dan- mörku, Vestur-Þýskalandi, Bretlandi, Hollandi og Bandaríkjunum. Sérhvert framleiðsluland hefur upp á sérstaka kosti að bjóða. Má nefna að dönsk stök teppi eru hönnuð af heimsfrægum listamönnum og í vestur-þýsku hágæðateppin eru ofin einstök og spennandi munstur eftir kunna arkitekta og listmálara. Gólfmeistarar hjá Teppalandi — Dúkalandi áðleggja viðskiptavinum um val á teppum inn á heimili og vinnustaði. Við mælum út fyrir teppum horn í horn, sníðum teppin og sjáum um að leggja þau svo að hvergi verði nokkrir hnökrar á. Hjá Teppalandi — - Dúkalandi færðu einnig góð ráð um hvernig best er að gagnhreinsa teppi, hreinsiefni og annað sem til þarf. Ef þú vilt fá eitthvað mjúkt, hlýlegt og upplífgandi inn í tilveruna ættirðu að huga að nýju teppi. Stilltu strengina. Komdu í Teppaland - Dúkaland og fáðu hreinan og ferskan tón og sígild þæg- indi inn á heimilið. Gólfmeistarar í meira en 20 ár Teppaland♦ Dúkaland Grensásvegi 13 ■ sími 83577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.