Heimsmynd - 01.11.1990, Blaðsíða 82

Heimsmynd - 01.11.1990, Blaðsíða 82
Fjórir ættliðir: é Séra Olafur Olafsson (1860-1935) prcsturjfí'samt dóttur sinni Guðrunu, móður sinni Mettu Krist- ínu og dóttursyninu^i Ol- afi Björnssyni, síðar "próf- cssor. Séra Ólafur Séra Ólafur ásamt systrum sín- um Valgerði og Níelsínu. ÍSLENSK Prestar gegndu mikilvægu hlutverki í íslenska bændaþjóðfé- laginu allt fram á þessa öld. Þeir voru hið miðlæga í hverju sveitarfélagi og gátu haldið um alla þræði trúarlífs, menntunar og félagslífs - ef þeir vildu. Sumir voru að vísu svokallaðir pokaprestar en aðrir sannkallaðir menntafrömuðir. I hópi hinna síðartöldu var séra Ólafur Ólafsson sem var prestur á tveimur stöðum um og eftir síðustu aldamót, fyrst í Borgar- firði og síðan í Dölum. Hann lét sér ekki nægja að sinna skyldustörfum heldur gerði meira, hann stofnaði að eigin frumkvæði og áhuga unglingaskóla í Hjarðarholti í Dölum og kom þannig ungmennum til aukins þroska. Hans eigin börn báru föðurnum vitni. Sonur hans, Páll Ólafsson, varð braut- ryðjandi í íslenskri togaraútgerð og mikilvirkur athafnamaður og ein dóttir hans, Kristín Ólafsdóttir, varð fyrst íslenskra kvenna til að ljúka læknisprófi frá Háskóla Islands. Mjög margir afkomendur hans í þriðja og fjórða lið eru þjóðkunnir menntamenn og stjórnmálamenn og sumir allsérkennilegir gáfumenn. Má þar nefna þau Ólaf Björnsson prófessor, Þór- hall Vilmundarson prófessor, dr. Jens Ó. P. Pálsson mann- fræðing, Ólöfu Pálsdóttur myndhöggvara og Ólaf Ólafsson landlækni í þriðja lið og bræðurna Þorstein, Vilmund og Þor- eftir GUÐJÓN FRIÐRIKSSON og Ingibjargar: Ásta, Kristín og Guðrún. ÆTTARSAGA: og eiginkona hans, Ingibjörg Pálsdóttir Mathiesen (1855- 1929). Synir séra Ólafs og Ingibjargar: Jón, síðar læknir, og Páll. Dætur séra Ólafs 82 HEIMSMYND /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.