Heimsmynd - 01.11.1990, Qupperneq 82
Fjórir ættliðir: é
Séra Olafur Olafsson
(1860-1935) prcsturjfí'samt
dóttur sinni Guðrunu,
móður sinni Mettu Krist-
ínu og dóttursyninu^i Ol-
afi Björnssyni, síðar "próf-
cssor.
Séra Ólafur
Séra Ólafur
ásamt systrum sín-
um Valgerði og
Níelsínu.
ÍSLENSK
Prestar gegndu mikilvægu hlutverki í íslenska bændaþjóðfé-
laginu allt fram á þessa öld. Þeir voru hið miðlæga í hverju
sveitarfélagi og gátu haldið um alla þræði trúarlífs, menntunar
og félagslífs - ef þeir vildu. Sumir voru að vísu svokallaðir
pokaprestar en aðrir sannkallaðir menntafrömuðir. I hópi
hinna síðartöldu var séra Ólafur Ólafsson sem var prestur á
tveimur stöðum um og eftir síðustu aldamót, fyrst í Borgar-
firði og síðan í Dölum. Hann lét sér ekki nægja að sinna
skyldustörfum heldur gerði meira, hann stofnaði að eigin
frumkvæði og áhuga unglingaskóla í Hjarðarholti í Dölum og
kom þannig ungmennum til aukins þroska. Hans eigin börn
báru föðurnum vitni. Sonur hans, Páll Ólafsson, varð braut-
ryðjandi í íslenskri togaraútgerð og mikilvirkur athafnamaður
og ein dóttir hans, Kristín Ólafsdóttir, varð fyrst íslenskra
kvenna til að ljúka læknisprófi frá Háskóla Islands. Mjög
margir afkomendur hans í þriðja og fjórða lið eru þjóðkunnir
menntamenn og stjórnmálamenn og sumir allsérkennilegir
gáfumenn. Má þar nefna þau Ólaf Björnsson prófessor, Þór-
hall Vilmundarson prófessor, dr. Jens Ó. P. Pálsson mann-
fræðing, Ólöfu Pálsdóttur myndhöggvara og Ólaf Ólafsson
landlækni í þriðja lið og bræðurna Þorstein, Vilmund og Þor-
eftir GUÐJÓN FRIÐRIKSSON
og Ingibjargar: Ásta,
Kristín og Guðrún.
ÆTTARSAGA:
og eiginkona hans,
Ingibjörg Pálsdóttir
Mathiesen (1855-
1929).
Synir séra Ólafs
og Ingibjargar:
Jón, síðar læknir,
og Páll.
Dætur séra Ólafs
82 HEIMSMYND
/