Heimsmynd - 01.11.1990, Blaðsíða 45

Heimsmynd - 01.11.1990, Blaðsíða 45
FEGURÐ: Fyrir konuna Tískan í andlitsförðun í vetur leggur áherslu á eðlilegan farða þar sem litir ráða ekki ferðinni. Áhersla á liti veltur á því hvað klæðir hverja konu. Talsmenn snyrtivörufyrirtækis Christians Dior segja að eitthvað ákveðið út- lit sé ekki lengur í tísku heldur eigi andlitsfarðinn fyrst og fremst að taka mið af því hvað er klæði- legt. Dior leggur áherslu á nátt- úrulega liti, bæði matta og glans- andi. Augnskuggar eru helst í gráu og brúnu en varalitir rúst- rauðir. Farðinn má sjást en það ber að halda honum í hófi. Litir eru gjarnan djúpir jarðlitir og margir leggja áherslu á að varalitur og kinnalitur séu í sem líkustum tóni. Augnskuggar eru notaðir og auga- brýrnar eiga að vera áberandi. Hjá Chanel fást þær upplýsingar að í förðun sé blandað saman mattri og glansandi áferð. Húðin á að vera mött en augnskuggar og varalitir glansandi. Línur eru skýr- ar, augu og varir áberandi.D Eðlilegt útlit, segir Ralph Lauren, með daufum en glansandi varalit, daufum kinnalit og möttum andlits- farða (myndin hér að ofan). Yves Saint Laurent leggur áherslu á vín- rauðar varir, skyggð augu og dökk- ar augabrúnir. Calvin Klein vill hafa förðunina sportlega en Geof- frey Beene vill dramatíska förðun með plómulitum vörum, fölum vöngum, augnblýöntum og mjög áberandi augabrúnum. Loksins. Handkrem sem verndar ánkláða. ACO Mjuk Hand er notalegt handkrem sem ver og verndar hendurnar aðeins meir en venjulega. Það er mýkjandi og í þvíer tvöfaldur skammtur náttúrulegra, rakabindandi efna. Og því fylgir enginn kláði. Það er því hægt að nota oft á dag, sé þess þörf. ACO Mjuk Hand Með og ánilmefna. Fæst aðeins í apótekinu. HEIMSMYND 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.