Heimsmynd - 01.11.1990, Blaðsíða 36

Heimsmynd - 01.11.1990, Blaðsíða 36
Sigurbjörn Jónsson listmálari. LIST: Hrynjandi og rými Litríkar og krefjandi myndir unnar olíu einkenna listform ungs myndlist- armanns, Sigurbjörns Jónssonar, sem nú heldur sína fyrstu einkasýningu hérlendis eftir margra ára list- nám á erlendri grundu. stóran þátt í myndum hans. „Viðfangsefni mitt í þessum myndum er að staðsetja pers- ónurnar í rýminu og gefa þeim líf og hreyfingu. Hví þá ekki að Sigurbjörn hélt utan að loknu námi í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands og lauk masters- gráðu í málaralist frá Parsons School í New York eftir tveggja ára nám. Sjálfur segir Sigur- björn að þar fyrst hafi hann fyllilega skynjað hvað málverk er. „Mér brá óneitanlega í brún þegar á daginn kom að námið byggðist að mestu leyti upp á því að mála módel en eftir nokkra mánuði lærði ég að meta gildi þessa. Smám saman tók ég að skynja mikilvægi lita og rýmis og samspil þessara þátta.“ Eftir að hafa lokið námi frá þessum virta og eftirsótta listaskóla fékk Sigurbjörn inngöngu í New York Studio School þar sem hann var einn vetur. Skólinn sem er talsvert sér á báti var stofnaður af listamönnum og nemendum árið 1964 í þeim tilgangi að skapa nemendum aðstæður til að vinna að listsköpun á svipuðum grundvelli og málarar utan veggja skólans. Astæðan var viss óánægja með þá stefnu sem listnám á há- skólastigi hafði tekið. Sigurbjörn hélt síðan heim á ný árið 1988 og hefur síðan helgað sig málaralistinni. Skipta má verkum Sigurbjarnar, sem nú eru til sýnis í lista- safninu Nýhöfn, í tvo flokka. Annars vegar eru það fígúratívar myndir og hins vegar abstrakt myndir. Allar eru myndirnar unnar í olíu en þær fyrrnefndu einkennast aðallega af pers- ónum sem staðsettar eru kringum hljóðfæri. Listamaðurinn á enga einhlíta skýringu á því hvers vegna hljóðfæri spila svo Viðfangsefnð er að staðsetja persónurnar í rýminu. notast við hljóðfæri eins og hvað annað?“ segir hann. „Ég reyni að ígrunda viðfangsefnið og líkt og rithöfundur leitast ég við að forma verkið áður en ég hefst handa.“ Sigurbjörn segist ekki mála með tilteknar sýningar í huga. Þá fyrst þegar efnið liggur fyrir sé tímabært að fara að huga að því að halda sýningu. „Það er mikil og erfið vinna að mála og ekkert sem heitir að ætla sér að verða útlærður í þessari list- grein frekar en öðrum. Segja má að hver mynd sé skóli í sjálfri sér.“D • Njóttu lífsins sem nýr maður með Apollo hár. Hárið er hluti af sjálfum þér í leik og starfi allan sólarhringinn, í sturtunni og í sundi. • Allar upplýsingar í fullum trúnaði og án allra skuldbindinga. • Sendum myndbæklinga, ef óskaö er. RAKARA- OG HÁRGREIÐSLUSTOFAN HRINGBRAUT 119 S 22077 36 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.