Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2019, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2019, Side 49
SAKAMÁL 4929. nóvember ljósi á hluta atburðarásarinnar að morgni 24. júní 2000. Umrædd- ur kjaftaskúmur bar vitni við rétt- arhöldin og sagði að Cody hefði sagt honum að hann hefði tekið Trishu upp í bílinn morguninn þann. Þau hefðu haft samræði sem Trisha hafði verið samþykk. Enn fremur sagði lögreglu- þjónn einn að Cody hefði viður- kennt að hafa verið hjá Trishu þegar hún dó. Að sögn Codys hafði verið um slys að ræða. Svör við ýmsum spurningum fengust ekki, til dæmis hvenær, hvar og hvernig Trisha hafði dáið. Þó var talið víst að banamein Trishu hefði verið öflug höfuð- högg og líkið sennilega hlutað í sundur strax í kjölfarið. Lífstíð en ekki dauði Kviðdómur taldi sig ekki þurfa frekari vitna við og kvað upp dóm sinn 21. janúar, árið 2004. Niður- staðan var að Cody væri sekur og mæltist kviðdómur til að hann fengi lífstíðardóm án möguleika á reynslulausn. Cody Lynn Nielsen slapp með skrekkinn því aðeins vantaði atkvæði eins kviðdóm- ara til að niðurstaðan hefði orðið dauðadómur. n HRYLLINGUR Í HYMAN n Hvarf Trishu var mikil ráðgáta n Líkamsleifarnar fundust eftir ellefu mánuði n Hlutuð niður í „meðfærilega bita“ „Eldri hjón töldu sig hafa heyrt öskur rétt fyrir dögun og eitt vitni sagðist hafa heyrt vein sem bárust frá rauðum bíl Shannon Novak Sérfræðingur í sögu mannáts í Bandaríkjunum. Ódámurinn Cody ráðfærir sig við lögfræðing.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.