Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 2

Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 2
ABBA æðið hafiðVeður Gengur í suðvestan storm eða rok með éljagangi í dag, jafnvel ofsa- veðri á annesjum norðvestan til. Hiti nálægt frostmarki. Sjá Síðu 56 24.–28. mars Flogið með Icelandair Páskar í Dublin Á mann m/v 2 í herberg í 4 nætur með morgunverði. *Verð án Vildarpunkta frá 69.900 kr. Verð frá og 12.500 Vildarpunktar 59.900 kr.* Hótel Mespil Reykjavík Snaps við Óðinstorg og Jómfrúin í Reykjavík hyggja á samstarf en bíða samþykkis Sam- keppniseftirlitsins. „Þetta er í bígerð, við höfum verið að stinga saman nefjum og bíðum endanlegrar niðurstöðu Sam- keppniseftirlitsins,“ segir Sigurgísli Bjarnason, annar stofnenda Snaps. Snaps var opnaður árið 2012 af þeim Sigurgísla og Stefáni Melsted. Jómfrúin fagnar 20 ára afmæli í ár og eigendur staðarins eru Jakob Einar Jakobsson og Birgir Bieltvedt. Sigurgísli segir standa til að félögin að baki stöðunum verði áfram rekin hvort í sínu lagi en sam- einist undir einum hatti þar sem leiðandi fjárfestir er eignarhalds- félagið Eyja fjárfestingafélag ehf. Það félag er í eigu Birgis og Eyglóar Kjart- ansdóttur. Breytingarnar muni ekki hafa áhrif á starfsfólk eða matar gerð nema að því leyti að rekstur beggja staða verði efldur. „Félögin sameinast undir einum hatti en staðirnir verða reknir sér, við viljum halda í sérkenni þeirra en efla þá báða. Það verða engar breyt- ingar í matargerðinni, við eigum svipaðan kúnnahóp og höfum einn- ig líka sýn á matargerð. Jakob er öllu vanur í Jómfrúnni og hefur verið þar í mörg ár,“ segir Sigurgísli. Að sögn Sigurgísla verða þeir Stefán áfram á Snaps og nýta krafta sína og sérþekkingu. Byggja eigi báða staði enn frekar upp. „Hvernig það verður gert verður að koma í ljós á næstu vikum en nú er til dæmis opið á Jómfrúnni á kvöldin, fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld,“ segir Sigurgísli. Stefán segir þau gildi sem hann hefur haft að leiðarljósi í matargerð enn höfð í heiðri. „Við höfum alltaf verið með einfaldan mat á mat- seðlinum en lagt allt í gæðin. Við gerum matinn frá grunni og styttum okkur ekki leið í matargerðinni. Við höldum því áfram.“ Snaps rekur einnig elstu smur- brauðsþjónustu landsins, Brauðbæ, sem hefur verið starfandi síðan árið 1965. „Við sjáum tækifæri í því að efla veisluþjónustuna, segir Stefán. kristjanabjorg@frettabladid.is Jómfrúin og Snaps vilja vera undir einum hatti Snaps og Jómfrúin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins og hyggja á samstarf. Félögin sameinast en veitingastaðirnir verða reknir hvor í sínu lagi. Stofnendur Snaps halda áfram um tauma þar og sömuleiðis annar eigandi Jómfrúarinnar. Leikararnir Unnur Ösp Stefánsdóttir, Helgi Björnsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir léku á als oddi baksviðs rétt fyrir frumsýningu á söngleiknum Mamma Mia! í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Fréttablaðið/anton brink Það verða engar breytingar í matar- gerðinni, við eigum svipaðan kúnnahóp og höfum einnig líka sýn á matargerð. Sigurgísli Bjarnason, annar stofnenda Snaps koSningaR Aukinn þrýstingur er á Ólaf Jóhann Ólafsson, rithöfund og aðstoðarforstjóra Time Warner, að gefa kost á sér í forsetaframboð. Fjölmargir hafa sent Ólafi hvatn- ingu beint, eftir traustum heimildum fréttastofu. Ólafur hefur svarað með þeim orðum að hann meti hvatning- una mikils og muni hugleiða málið. Hvatning kemur ekki síst frá fólki sem vill ekki að næsti forseti verði pólitískur og fólki sem telur að hann geti endurvirkjað embættið sem sameiningartákn þjóðarinnar. – kbg Ólafur Jóhann skoðar framboð Ólafur Jóhann hugsar málið. SvíÞjÓð Muhammed Tahsin, sem kjörinn var leiðtogi Kristilega demókrataflokksins í Eskilstuna í Svíþjóð á laugardaginn fyrir viku, er múslimi. Í kjölfar frétta af kjöri Muhamm- eds Tahsin hefur hann sætt ofsókn- um á samfélagsmiðlum. Sumir kváðust óttast að múslimar tækju stjórn bæjarins í sínar hendur. Flokksfélagar formannsins hafa hins vegar lýst yfir stuðningi við hann og einnig ýmsir einstaklingar. Sjálfur bendir Tahsin á að trú flokksfélaganna skipti ekki máli, heldur stefna þeirra. Í viðtali við Eskilstuna Kuriren kveðst hann undrandi á vanþekkingu fólks. „Það tekur orðinu lýðræði sem gefnu og telja sig geta niðurlægt og sært aðra eins og því sýnist,“ segir Tahsin við Eskilstuna Kuriren. – ibs Múslimi leiðtogi kristilegs flokks veðuR Búast má við asahláku á morgun þegar kröpp lægð gengur til norðurs rétt vestan við landið með miklum hlýindum. Veður- stofan ráðleggur fólki að fylgjast með niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir. Önnur lægð er væntanlega nú þegar byrjuð að angra landsmenn með leiðindaveðri, suðaustan roki og rigningu. Að sögn veðurfræðings á Veður- stofu Íslands fylgja fyrri lægðinni þó ekki jafn mikil hlýindi og þeirri seinni, og á milli þeirra kólnar nokkuð á landinu þegar áttin snýst til suðvesturs upp úr hádegi í dag með slydduéljum og síðar éljum. – gb Asahláka um helgina Hugað að niðurföllum. Fréttablaðið/anton brink Veitingamennirnir Stefán Melsted og Sigurgí sli bjarnason kampakátir á Snaps við Óðinstorg. Fréttablaðið/anton brink 1 2 . m a R S 2 0 1 6 L a u g a R D a g u R2 f R é t t i R ∙ f R é t t a B L a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.