Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 23

Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 23
Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 Styrkir fyrir námsmenn Umsóknarfrestur er til 21. mars. Sæktu um námsstyrki Lands- bankans á landsbankinn.is. Námufélagar eiga nú kost á veglegum námsstyrkjum á framhalds- og háskóla- stigi fyrir skólaárið 2016-2017. Veittir verða styrkir í fimm flokkum  Framhaldsskólanám Þrír styrkir 200.000 kr. hver.  Iðn- og verknám Þrír styrkir 400.000 kr. hver.  Háskólanám (BA/BS/BEd) Þrír styrkir 400.000 kr. hver.  Listnám Þrír styrkir 500.000 kr. hver.  Framhaldsnám á háskólastigi Þrír styrkir 500.000 kr. hver. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Handbolti Íslenska kvennalands- liðið í handbolta mætir Sviss á morgun í Schenker-höllinni á Ásvöllum en íslensku stelpurnar töpuðu með minnsta mun úti í Sviss á fimmtudagskvöldið og eru enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri í undan- keppni EM 2016. Íslenska liðið hefur nýtt sér heimavöllinn vel í undankeppn- unum undanfarin ár og það er svo sannarlega kominn tími á sigur. Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, skoraði sex mörk í tap- leiknum úti í Sviss og náði með því að komast í hóp fimm markahæstu landsliðskvenna Íslands frá upp- hafi. Karen hefur nú skorað 277 mörk fyrir A-landsliðið og komst upp fyrir þær Dagnýju Skúladóttur (274) og Höllu Maríu Helgadóttur (273) á fimmtudagskvöldið. Karen vantar nú þrettán mörk til að verða fjórða íslenska konan sem nær að skora þrjú hundruð landsliðsmörk en það enn langur vegur fyrir hana að jafna markamet Hrafnhildar Skúladóttur. Hrafn- hildur hefur enn 343 marka forskot. Karen þarf því að spila í mörg ár í viðbót til að ógna meti Hrafnhildar en ætti að eiga góða möguleika á því að komast yfir 300 marka múrinn í þessari undankeppni. Íslenska liðið á eftir þrjá leiki, leikinn á morgun og svo tvo leiki í júnímánuði. Íslensku stelpurnar verða að vinna Sviss í dag til þess að eiga möguleika á þriðja sætinu en tap myndi þýða að þær enduðu í neðsta sæti riðilsins. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16.30 á Ásvöllum í Hafnar- friði á morgun. – óój Karen í hóp þeirra fimm markahæstu Karen Knútsdóttir hefur skorað 277 mörk fyrir A-lið Íslands. FréttAblAðið/VAlli Markahæstu landsliðs- konur Íslands: (Samkvæmt HeimaSíðu HSí) 620 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 458 Hanna G. Stefánsdóttir 372 Guðríður Guðjónsdóttir 298 rakel Dögg bragadóttir 277 Karen Knútsdóttir 274 Dagný Skúladóttir 273 Halla María Helgadóttir 221 Anna Úrsúla Guðmundsd. 205 Stella Sigurðardóttir 194 Margrét berg theódórsd. körfubolti Íslenska körfubolta- konan Hildur Björg Kjartansdóttir hefur staðið sig vel með Texas- Rio Grande Valley háskólaliðinu í bandaríska háskólaboltanum í vetur en hún og liðsfélagar hennar eru komnar í undanúrslit WAC- deildarinnar. Hildur Björg átti mikinn þátt í 60-52 sigri í framlengdum leik á Chicago State í átta liða úrslitunum. Hildur endaði leikinn með 12 stig og 16 fráköst. Hún tók alls 12 sóknar- fráköst í leiknum eða meira en allt lið Chicago State til samans. Þetta var önnur tvenna Hildar í röð en hún var með 17 stig og 15 fráköst í leiknum á undan. Á tíma- bilinu er hún með 8,7 stig og 8,6 fráköst að meðaltali og er íslenska landsliðskonan því að toppa á hár- réttum tíma. Hildur endaði tímabilið nefni- lega af miklum krafti og var meðal annars valin leikmaður vikunnar í WAC-deildinni í síðustu vikunni fyrir úrslitakeppnina.  – óój Náði í fleiri sóknarfráköst en mótherjarnir Hildur björg Kjartansdóttir í leik með landsliðinu. FréttAblAðið/SteFán Hrafnhildur Skúladóttir er langmarka- hæsta landsliðskonan. Hér fagnar hún marki á HM. FréttAblAðið/Pjetur S p o r t ∙ f r É t t a b l a ð i ð 23l a u G a r d a G u r 1 2 . m a r S 2 0 1 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.