Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 24

Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 24
fundur og fjölskyldan Það er flokkstjórnarfundur hjá Samfylkingunni og um kvöldið árshátíð hjá Ungum jafnaðarmönnum sem ég ætla auðvitað að mæta á! Sunnudagurinn verður svo helgaður fjölskyldunni. Hvað á að gera um helgina? Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi „Það sem er svo skemmtilegt við að sýna í þessari byggingu er að fá nýja sýn á eigin verk,“ segir myndlistar- maðurinn Hrafnkell Sigurðsson, sem opnar sýningu á Kirkjutorgi, safnaðarheimilinu í Neskirkju, á sunnudag. Hrafnkell hefur átt mikilli velgengni að fagna. Verk hans eru til sýnis á söfnum á megin- landi Evrópu, í Bandaríkjunum og á Íslandi, svo eitthvað sé nefnt. Messað verður kl. 11.00, sam- kvæmt hefðinni, en sr. Skúli S. Ólafs- son sóknarprestur ræðir um verk Hrafnkels í predikun sinni. Skúli og Hrafnkell eru sammála um að uppsetning verkanna í kirkju dragi fram aðra hlið á þeim en væru þau sýnd í hefðbundnara sýningarrými. „Verkin eru líkamleg, en líka and- leg. Eins og mannfólkið – við erum þetta tvennt, líkaminn og andinn. Inni í kirkju setur maður þetta meira í svona andlegt samhengi,“ útskýrir Hrafnkell. Að messu lokinni verður boðið upp á léttar veitingar á Kirkjutorgi og Hildigunnur Sverrisdóttir, arki- tekt og nefndarmaður í Sjónlistaráði Neskirkju, ávarpar gesti og fjallar um sýninguna. Ýmsar sýningar hafa verið haldn- ar á Kirkjutorgi, en nýtt Sjónlistaráð Neskirkju var skipað á dögunum. Fyrsta val ráðsins á listamanni var Hrafnkell. Áður hafa m.a. Húbert Nói og Einar Garibaldi sýnt . „Hrafnkell er frábær myndlistar- maður. Það er mikill heiður að fá að sýna verk eftir hann,“ segir sr. Skúli. Verkin á sýningunni spanna tíu ára tímabil. „Þannig að það má segja að þetta sé lítil yfirlitssýning á verkum Hrafnkels.“ Keli sýnir verkin sín í Neskirkju Hrafnkell Sigurðsson opnar litla yfirlitssýningu á Kirkjutorgi á sunnudag. Sr. Skúli Ólafsson ræðir um verkin í messu. Ólöf Skaftadóttir olof@frettabladid.is Fréttablaðið/steFán Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri glamour ElEgant í mÁlningargallanum Ég er að undirbúa að flytja búferlum. Svo mín helgi fer í að pússa glugga, mála og pakka í kassa. Elegant helgi í málningargallanum! Áslaug maría friðriksdóttir borgarfulltrúi allt að gErast Þetta verður helgin sem lítið er planað en allt gerist, held ég. Vorið á næsta leiti og maðurinn minn heima (svona til tilbreytingar). Við getum drukkið kaffi og horft í augun hvort á öðru. Það kemur örugg- lega eitthvað út úr því! farðu á HönnunarMars. Dagskráin er gríðar- lega fjölbreytt og um er að ræða opnanir um allan bæ fram á sunnudag! Horfðu á Ísland Got Talent á sunnu- dagskvöld í beinni útsendingu! lEstu síðustu ástar- játninguna eftir Dag Hjartarson. Hlustaðu á íslensku hljómsveit- ina Kaleo sem kom fram í þætti Conans O’Brien í vikunni! 1 2 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r24 h e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð Helgin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.