Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 43
hágæða
hÚðVÖRUR
exem þurrkur í húð Psoriasis
Hydrófíl rakakrem án rotvarnar er alhliða rakakrem
sem má nota á allan líkamann og í andlit. Kremið
er hannað með viðkvæma húð í huga, hentar öllum
húðgerðum og öllum aldri. Hydrófíl rakakrem er sannkallað
fjölskyldukrem þar sem líklegt er að allir í fjölskyldunni
geti notað það með góðum árangri.
Michael Clausen krem inniheldur 3% carbamidum.
Kremið er fremur feitt og gefur húðinni raka. Kremið
hentar vel á exem og þurra húð. Kremið má nota á
allan líkamann og í andlit.
Cetricide sárakrem hefur sótthreinsandi eiginleika.
Cetricide sárakrem er borið á smásár, bleyjuútbrot, lítil
brunasár, bólur og rispur. Kremið er áhrifaríkt á unglinga-
bólur.
Hælakrem er mjög feitt og er ætlað á þurra og
grófa húð. Kremið mýkir upp harða og grófa húð t.d. á
hælum, iljum og olnbogum. Best er að bera kremið á
sig fyrir svefn og leyfa því að virka yfir nóttina.
Karbamíðkrem er feitt rakabindandi krem sem hentar
fyrir venjulega, þurra og mjög þurra húð. Kremið má
nota í andlit og á hendur ef húðin er mjög þurr á þessum
svæðum. Best er að bera kremið á sig fyrir svefn.
ACP Krem leysir upp harða skán eða húð sem getur
myndast í hársverði. ACP krem er stíft (þykkt) krem sem
er notað í hársvörð. Það hefur hátt fitu innihald telst því
mjög feitt krem. ACP krem var framleitt í apótekum, og
dregur nafnið af fyrsta staf hvers innihaldsefnis.
Akvósum er stíft rakakrem sem er ætlað á þurra húð
og þurrkubletti. Kremið hentar börnum mjög vel.
Salicylvaselín 2% er feitt smyrsli sem að mýkir upp
harða húð. Kremið er mikið notað til að leysa upp harða
húð/skán í hársverði, á líkama og sem vörtueitur.
Akvól er sérstaklega ætlað á mjög þurra húð á líkama
en einnig má bera það í andlit og á hendur. Akvól inni-
heldur mikið magn af jarðhnetuolíu og telst því mjög
feitt krem.
Engin ilm- Eða litaREfni
fæSt Í apótEkUm