Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 45
Wise lausnir ehf. » Borgartún 26, 105 Reykjavík » Hafnarstræti 93-95, 600 Akureyri » sími: 545 3200 » wise@wise.is » wise.is
Ráðgjafar
Starfið felst í ráðgjöf og þjónustu tengdum
lausnum fyrirtækisins. Um er að ræða
ölbreytt verkefni fyrir viðskiptavini og
þátttaka í vöruþróun og uppbyggingu
félagsins.
Við leitum að kraftmiklu, sjálfstæðu fólki
sem á auðvelt með að vinna með öðrum,
hefur áhuga á hugbúnaði og tæknimálum
og hefur góða almenna menntun. Einnig er
kostur ef viðkomandi hefur áhuga,
þekkingu eða reynslu af:
• Dynamics NAV viðskiptahugbúnaði
• bókhaldi
• birgðum, framleiðslu- og vöruhúsakerfum
• rekstri sjávarútvegs- og
fiskvinnslufyrirtækja
• rekstri og uppgjörum sveitarfélaga
• greiningu gagna - viðskiptagreind
• verkefnastjórn
Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) ráðgjarfar hjá Intellecta í
síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Forritarar
Starfið felst í hugbúnaðarþróun á
lausnum fyrirtækisins sem og
sérlausnum fyrir viðskiptavini. Unnið
er í C/AL þróunarumhverfi Dynamics
NAV og C#.
Við leitum að kraftmiklu og sjálfstæðu
fólki sem vinnur vel í hóp. Viðkomandi
þarf að hafa reynslu af forritun og
haldbæra menntun á því sviði.
Þekking á þróun í viðskiptakerfum er
mikill kostur. Að auki er kostur ef
viðkomandi hefur áhuga, þekkingu
eða reynslu af:
• Dynamics NAV
• C#
• SQL gagnagrunnum
• handtölvulausnum
• framleiðslu- og vöruhúsalausnum
• viðskiptaferlum í fyrirtækjum
Wise lausnir
Wise lausnir ehf. vinna að
hugbúnaðargerð og þjónustu henni
tengdri. Við leggjum metnað okkar í
að aðstoða viðskiptavini okkar við að
ná hámarksárangri út úr nýtingu
sinni á viðskiptalausnum. Lausnirnar
byggja á Microsoft Dynamics NAV
sem er einn vinsælasti
viðskiptahugbúnaður heims.
Starfsmenn Wise á Íslandi eru nú 73
á skrifstofum félagsins í Reykjavík og
á Akureyri.
Við bjóðum:
• Góðan starfsanda og liðsheild
• Fína starfsaðstöðu og
samkeppnishæf laun
• Fjölbreytt og krefjandi verkefni
• Símenntun í starfi
Ráðgjafar & forritarar
Atvinna
smáauglýsingar
smaar@frettabladid.is / visir.is
512 5000
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 8-17
Allar smáauglýsingar
vikunnar á visir.isv nna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441