Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 51
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 12. mars 2016 7
Við leitum að iðn- eða tæknimenntuðum einstaklingum í teymi sérfræðinga í
Innkaupastýringu OR samstæðunnar. Megináherslur starfanna eru
innkaupaþjónusta við dótturfélög OR, aðfangastýring fyrir framkvæmdaverk
auk innkaupa og birgðahalds fyrir OR.
Ef þú ert jákvæður og skipulagður einstaklingur sem nýtur þess að veita
frábæra þjónustu og sjá til þess að aldrei skorti aðföng í verkefni hvetjum við
þig til að sækja um.
Við bjóðum upp á kreandi og skemmtileg verkefni í framúrskarandi
vinnuaðstöðu með frábæru mötuneyti og líkamsræktaraðstöðu. Við leitumst
við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, starfsþróun, jafnrétti og jafnvægi
á milli vinnu og einkalífs.
Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um.
Vörustjórar með iðn- eða
tæknimenntun
Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsráðgja
í netfanginu starf@or.is. Þú sækir um á ráðningavef OR,
starf.or.is, þar sem nánari upplýsingar um störn er að nna.
Umsóknarfrestur er til og með 21. mars 2016.
Hefur þú brennandi áhuga
á innkaupum og aðfangastýringu?
6 x 20 255 x 200 mm
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími • Tel. +354 516 6100 • www.or.is
Össur leitar að metnaðargjörnum, jákvæðum og skipulögðum einstaklingi til að vinna
í öflugum hópi okkar hjá Þróunarsviði. Við leitum að einstaklingi með frumkvæði,
sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum.
HÆFNISKRÖFUR
• MSc í verkfræði eða verkefnastjórnun
• A.m.k. fimm ára starfsreynsla á sviði
verkefnastjórnunar
• Stjórnunarreynsla
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í
vinnubrögðum
STARFSSVIÐ
• Skipulag og stjórnun hóps
verkefnastjóra
• Þróun, viðhald og stjórnun ferla og
aðferðarfræði verkefnastofu
• Önnur verkefni í samráði við
framkvæmdastjóra
WWW.OSSUR.COM
YFIRMAÐUR VERKEFNASTOFU
ÞRÓUNARSVIÐS
Director of Project Management Office
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 2500 manns í 19 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki.
Umsóknarfrestur er til og með 21. mars 2016. Sótt er um starfið
á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.