Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 60

Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 60
| AtvinnA | 12. mars 2016 LAUGARDAGUR16 UMSJÓNARMAÐUR VERKSTÆÐIS Vegna aukinna verkefna óskar Köfunarþjónustan eftir öflugum umsjónarmanni verkstæðis til starfa. Okkar helstu verkefni eru á sviði iðnaðarköfunar og sérstakra verka sem krefjast útsjónarsemi og áræðni á landi. Við rekum einnig tækjaleigu með rafstöðvum, loftpressum, dælum og fleiru. Rekstur verkstæðisins mótast af þessum fjölbreyttu verkefnum og tengist alls konar vinnu, tækjum og verkfærum. 1. STARFSSVIÐ/ÁBYRGÐ • Ábyrgð á rekstri fyrirmyndar verkstæðis • Umhald tækja og verkfæra fyrirtækisins • Fjölbreyttar véla/tækjaviðgerðir 2. HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem vélvirki, bifvélavirki eða sambærilegt • Reynsla af fjölbreyttum viðgerðum • Reynsla af hvers konar járnsmíði • Kostur að hafa tölvukunnáttu • Góð enskukunnátta 3. EIGINLEIKAR • Jákvæðni • Skipulagshæfileikar • Ákveðni og sjálfstæði • Frumkvæði og útsjónarsemi • Sveigjanleiki Áhugasamir sendi ferilskrá á hallgrimur@diving.is. Nánari uppl. í s: 893-8303. Viðkomandi þarf að geta byrjað fljótlega. Góð laun í boði Byggingamenn athugið Aflmót byggingafélag ehf óskar að ráða járnamenn og smiði vana mótauppslætti. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes, gsm: 7738877, netfang: johannes@aflmot.is. Olíubílstjóri í sumarstarf Skeljungur óskar eftir að ráða olíubílstjóra til starfa á rekstarsviði í Örfirisey. Við leitum að dugmiklum einstaklingum til sumarstarfa til að sinna dreifingu og afgreiðslu á eldsneyti til viðskiptamanna og á bensínstöðvar Skeljungs. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf við dreifingu. Starfssvið: • Dreifing á eldsneyti og smurolíu • Móttaka pantana • Eftirlit með birgðageymum Hæfniskröfur: • CE Meirapróf • ADR réttindi kostur en ekki nauðsyn • Frumkvæði og samskiptahæfileikar • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Skeljungur greiðir ADR námskeið fyrir þá sem vantar réttindi. Nánari upplýsingar veitir Pétur Gísli Jónsson í síma 444 3059. Umsóknir skulu berast á pgj@skeljungur.is fyrir 31. mars. SÖLUMAÐUR FORD Öflugur sölumaður óskast í söludeild Brimborgar fyrir nýja og notaða Ford bíla. Kynntu þér starfið nánar og sæktu um í dag á www.brimborg.is Umsóknarfrestur er til 20. mars 2016 Atvaugl_Sölumaður_Ford_20160307.indd 1 10.3.2016 09:08:43 Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður í heilbrigðisþjónustunni þar sem ólíkum þörfum notenda er mætt og þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi heilbrigðisþjónustunnar eftir því sem þörf er á. Flóknari vandamál, þörf fyrir fjölbreyttari úrræði og skortur á sérhæfðu starfsfólki kallar á nýja nálgun í starfsemi heilsugæslustöðva. Hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er hafin breyting á skipulagi og rekstri heilsugæslustöðva sem miðar að því að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjármuni og að bæta vinnuumhverfi starfsmanna. Til að gera þjónustuna markvissari verður teymisvinna grunnstef í starfsemi stöðva, ásamt innleiðingu aðferða straumlínustjórnunar. Þverfagleg teymi heilbrigðisstarfsfólks munu auðvelda stöðvum að taka á flóknum vandamálum með fjölbreyttum úrræðum. Í breyttu skipulagi mun starfsfólk fá aukið sjálfstæði til að móta starfsemina og til að útfæra þjónustu sem mætir þörfum íbúa og uppfyllir um leið kröfur um árangur samkvæmt mælingum og mati. PO R T h ön nu n Allar umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjá Landlæknisembættinu. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Leggja skal fram staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Jafnframt skal fylla út eyðublaðið „Umsókn um læknisstöðu“ og setja það í viðhengi. Umsóknareyðublaðið má nálgast á vef Embættis landlæknis (www.landlaeknir.is) undir útgefið efni. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningu í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Sækja skal um starfið rafrænt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Nánari upplýsingar veitir Svava Kristín Þorkelsdóttir, mannauðsstjóri – svava.kristin.thorkelsdottir@heilsugaeslan.is Sími 585-1300 Fagstjóri lækninga Heilsugæslan Garðabæ Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf fagstjóra lækninga við Heilsu- gæsluna Garðabæ. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði, skipulagshæfni og samskiptahæfileika. Starfshlutfall er 100% og verður ráðið í starfið til 5 ára frá og með 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 29. mars 2016. Helstu verkefni og ábyrgð Skipulag, verkstjórn og samhæfing innan fagsviðs með svæðisstjóra, í samræmi við stefnu og markmið Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins Er svæðisstjóra innan handar við daglegan rekstur stöðvar og er staðgengill hans Innleiðir nýjungar og vinnur að breytingum á starfsemi til hagsbóta fyrir skjólstæðinga stöðvar Tekur þátt í gerð, innleiðingu og notkun klínískra leiðbeininga Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu Tekur þátt í vísinda-, þróunar- og gæðastarfi Hefur umsjón með sérnámslæknum stöðvar, veitir fræðslu til nema, nýliða og starfsmanna fagsviðs í samvinnu við aðra starfsmenn stöðvar Er faglegur yfirmaður á sínu sviði og sinnir klínísku starfi samhliða Hæfnikröfur Sérfræðingur í heimilislækningum Reynsla af starfi í heilsugæslu Þekking, reynsla og hæfni á sviði stjórnunar Nám í stjórnun æskilegt Hæfni í mannlegum samskiptum Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri í starfi Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Reynsla af og áhugi á teymisvinnu Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.