Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 65

Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 65
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 12. mars 2016 21 Háskólatorgi, 3. hæð Sæmundargötu 4 Sími 570 0700 fs@fs.is www.fs.is Félagsstofnun stúdenta veitir stúdentum við Háskóla Íslands fjölbreytta þjónustu. FS á og rekur Stúdentagarða, Bóksölu stúdenta, Kaupfélag stúdenta, þrjá leik- skóla, veitingasöluna Hámu, Kaffistofur stúdenta, Bókakaffi stúdenta og Stúdenta- kjallarann. Hjá FS starfa um 150 manns. Félagsstofnun stúdenta auglýsir eftir gjaldkera og launafulltrúa. Í starfinu felst reikningagerð, greiðsla reikninga, umsjón með launabókhaldi, útreikningur launa, skil launatengdra gjalda og samskipti við lífeyrissjóði, stéttarfélög og opinbera aðila. Leitum að nákvæmum og skipulögðum einstaklingi með góða þekkingu og reynslu af launabókhaldi, excel kunnáttu og þekkingu á kjarasamningum. Þekking á DK bókhaldskerfi æskileg. Viðskiptafræðimenntun kostur en ekki skilyrði. Áhugasamir sendi póst á starf@fs.is fyrir 24. mars 2016. Gjaldkeri og launafulltrúi Markmið sérnáms: Efla hæfni hjúkrunarfræðinga, meðal annars í þverfaglegu samstarfi á heilsugæslustöð. Móta viðhorf og sýn til þjónustu heilsu- gæslunnar í komandi framtíð. Veita nemendum tækifæri til að rýna í og innleiða gagnreynda starfshætti í daglegu starfi undir handleiðslu lærimeistara á heilsugæslustöð. Menntunar- og hæfniskröfur: Almennt hjúkrunarleyfi, BS gráða (lágmarkseinkunn 7). Viðkomandi sé starfandi á heilsugæslustöð. Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi. Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði. Nánari upplýsingar veita: Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir hjá Þróunarsviði HH, sími: 585-1373 eða roe@hg.is Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdarstjóri hjúkrunar HSN, sími: 4640500 eða gudnyf@hsn.is Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarstjóri HSU, sími: 432-2160 eða unnur.thormodsdottir@hsu.is Nína H. Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSA, sími: 470-3054 eða ninahronn@hsa.is Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um hjúkrunarmenntun ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun PO R T ön nu n Sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun Lausar eru til umsóknar tíu sérnámsstöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæsluhjúkrun. Stöðurnar eru sex við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH), tvær við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), ein við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) og ein við Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA). Hver sérnámsstaða er 80% og veitist frá 1. ágúst 2016 til eins árs. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars, 2016. Um er að ræða sérnám í heilsugæsluhjúkrun í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Námið samanstendur af fræðilegu námi við Háskólann á Akureyri og klínískri þjálfun á heilsugæslustöð hjá HH, HSN, HSU eða HSA undir handleiðslu lærimeistara. Námið er skipulagt til eins árs og lýkur með diplóma gráðu. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Sækja skal um stöðurnar á Starfatorgi eða á vef viðkomandi stofnana: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins www.heilsugaeslan.is undir laus störf. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Heilbrigðisstofnun Norðurlands www.hsn.is undir laus störf. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Þórhalli Harðarssyni, mannauðsstjóra HSN, Hafnarstræti 99, 600 Akureyri. Heilbrigðisstofnun Suðurlands www.hsu.is undir lausar stöður. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Cecilie Björgvinsdóttur, mannauðsstjóra HSU, við Árveg, 800 Selfoss. Heilbrigðisstofnun Austurlands www.hsa.is undir laus störf. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Emil Sigurjónssyni, mannauðsstjóra HSA, Lagarás 22, 700 Egilsstaðir. VIÐ LEITUM AÐ SNILLINGUM! Frakt flutningsmiðlun er vaxandi fyrirtæki í flutningum milli landa. Áhersla er lögð á að þjónusta fyrirtækisins sé fyrsta flokks og að starfsumhverfið sé kraftmikið og skemmtilegt. Fjármálastýring / Bókari Óskum eftir einstaklingi sem hefur gaman af tölum. Við leitum að einstaklingi með viðeigandi reynslu og menntun. Starfið er fjölbreytt og felst meðal annars í umsjón með viðskipta-og lánadrottnabókhaldi, yfirumsjón með afstemmingum og öllum almennum bókunum í færsubækur. Innheimta og samskipti við innlenda og erlenda viðskiptavini sem og önnur tilfallandi verkefni í samvinnu við framkvæmdarstjóra. Þjónusturáðgjafi í þjónustudeild Menntunar- og hæfnikröfur • Tollskóli kostur eða reynsla af tollafgreiðslu • Góð tölvuþekking • Góð enskukunnátta • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Lipurð í mannlegum samskiptum Eiginleikar • Geta starfað undir álagi • Rík þjónustulund og fáguð framkoma • Afburða samskiptahæfileikar • Jákvæðni, dugnaður og frumkvæði • Reglusemi og góð ástundun Nánari upplýsingar veitir Arnar Bjarnason / arnar@frakt.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. mars nk. Umsóknum skal skilað til Arnars í ofangreint netfang
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.