Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 67

Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 67
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 12. mars 2016 23 Hringrás hf. óskar eftir að ráða starfsmann í dekkjavinnslu Starfslýsing: • Taka á móti viðskiptavinum • Flokka dekk • Aðstoða við að halda dekkjaverksmiðju í fullum afköstum • Lyftarapróf er nauðsyn • Íslenskukunnátta er skilyrði Dekkjavinnsla – Tímabundið Starf Hringrás er eitt öflugasta endurvinnslu- og umhverfisverndarfyrirtæki landsins, með starfsemi á 5 stöðum, og rekur einnig dótturfélag í sömu starfsemi í Kanada. Starfsmenn eru rúmlega 100 talsins. Hringrás endurvinnur ýmis konar úrgang frá einstaklingum og fyrirtækjum og breytir í verðmætt hráefni sem selt er á erlenda markaði til endurnýtingar í ýmiskonar varning. Þannig stuðlar Hringrás að umhverfisvernd og öflun verðmæta. Hringrás vinnur eftir Iso 14001. Fyrirtækið fær formlega vottun á næstu mánuðum Umsóknir sendast á starf@hringras.is fyrir 25. nóvember næstkomandi. Hringrás óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Hringrás er eitt öflugasta endurvinnslufyrirtæki landsins með starfsemi á 4 stöðum um landið. Starfsmenn eru rúmlega 50 talsins. Hringrás endur- vinnur brotajárn, málma og dekk og breytir í verðmætt hráefni sem selt er á erlenda markaði til endurnýtingar á ýmiskonar varningi. Þannig stuðlar Hringrás að umhverfisvernd og öflun verðmæta. Vélvirki Hringrás hf. leitar að metnaðarfullum og áhugasömum vélvirkja til starfa á verkstæði félagsins í Reykjavík og sinna viðhaldi á tækjabúnaði. Helstu verkefni: • Viðhald á tækjum • Eftirlit með fyrirbyggjandi viðhaldi Í boði eru góð laun fyrir réttan aðila Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur en ekki skilyrði • Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar Helstu verkefni: • Viðhald sérhæfðra tækja • Skurðarvinna á málmum Í boði eru góð laun fyrir réttan aðila Hæfniskröfur: • Reynsla af málmsuðu æskileg • Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar. Helstu verkefni: • Vinna við pressun á brotajárni • Vinna á tætara við vinnslu á dekkjum Í boði eru góð laun fyrir réttan aðila Hæfniskröfur: • Vinnuvélaréttindi • Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar Rafsuðumaður/málmiðnarðarmaður Hringrás hf leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni til að sinna sérhæfðum verkefnum á verkstæði félagsins í Reykjavík. Vanur vélama ur Hringrás hf óskar eftir að ráða vélamann með vinnuvélaréttindi til starfa á starfsstöð félagsins að Klettagörðum 9, Reykjavík. Umsóknum skal skilað á starf hringras.is og þeim fylgja stutt lýsing á náms- og starfsferli. Umsóknum skal skilað fyrir 20.mars 2016. Skrifstofa Alþingis óskar eftir starfsmanni á ármálaskrifstofu í fullt starf. Sjá nánari upplýsingar á starfatorg.is. Verkefnastjóri Fab Lab í Eyjafirði Verkmenntaskólinn á Akureyri auglýsir eftir verkefnastjóra með starfsaðstöðu í væntanlegri Fab Lab smiðju í Eyjarði sem formlega verður opnuð haustið 2016. Starfssvið: Verkefni á sviði frumgerðasmíði, kennslu, þjálfunar, þróunar og ýmiss konar nýsköpunarverkefna í samstar við skóla, fyrirtæki, nemendur og frum- kvöðla. Helstu verkefni: Umsjón með rekstri, aðstöðu og tækjum Fab Lab. Hafa umsjón með og taka þátt í fræðslu og þjálfun kennara VMA, SÍMEY og grunnskóla þeirra sveitarfélaga sem taka þátt í verkefninu. Skipuleggur og annast samstarf við grunnskóla, SÍMEY og aðra sem hyggjast nýta aðstöðu Fab Lab. Hefur umsjón með og stýrir innra star Fab Lab Eyjaarðar. Móttaka gesta í Fab Lab. Viðhald búnaðar. Umsjón lagers, sér um innkaup og endursölu á efni. Kynning á Fab Lab. Þátttaka í þróunarstar. Tekur virkan þátt í star Fab Lab Íslands. Hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í star. Færni í mannlegum samskiptum. Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Frumkvæði, dugnaður og sköpunargleði. Æskilegt er að umsækjandi ha reynslu af verkef- nastjórnun/forritun. Gott vald á íslensku og ensku. Ha færni og getu til að taka þátt í alþjóðlegu samstar. Mikilvægt er að verkefnisstjóri Fab Lab Eyjaarðar ljúki námi í Fab Academy. Frekari upplýsingar veita: Frosti Gíslason frosti@nmi.is og Sigríður Huld Jónsdóttir huld@vma.is. Umsóknum skal skila til Sigríðar Huldar Jónsdóttur í tölvupósti á netfangið huld@vma.is og er einungis tekið við umsóknum með þeim hætti, fyrir 4. apríl 2016. Sjá nánar á starfatorg.is www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.