Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 70

Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 70
| AtvinnA | 12. mars 2016 LAUGARDAGUR26 Tollstjóri leitar að kröftugum og skapandi matreiðslumanni til að annast rekstur mötuneytis embættisins. Viðkomandi fær tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu frá grunni, m.a. með því að velja búnað og tæki, ásamt því að móta mötuneytið í takt við heilsustefnu embættisins. Lögð er áhersla á góðan aðbúnað og ölskylduvænan vinnutíma. Umsóknarfrestur er til 23. nóvember nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hað störf sem fyrst. Sótt er um starð rafrænt á www.tollur.is/storf Metnaðarfullur ástríðukokkur Hæfniskröfur: Helstu verkefni og ábyrgð: Um er að ræða ölbreytt verkefni sem hæfa jafnt körlum sem konum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Nánari upplýsingar um starð veitir Unnur Ýr Kristjánsdóttir, forstöðumaður mannauðssviðs, í síma 560-0300. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. ■ Uppbygging og rekstur mötuneytis. ■ Umsjón með gerð matseðla, innkaupum og vinnuskipulagi annarra starfsmanna í eldhúsi. ■ Matseld og framreiðsla í hádegi. ■ Umsjón með veitingum á ýmsum starfsmannatengdum viðburðum. ■ Menntun á sviði matreiðslu. ■ Reynsla af stjórnun eldhúsa/mötuneyta æskileg. ■ Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð. ■ Góð framkoma og rík þjónustulund. ■ Sjálfstæði, hugmyndaauðgi og skipulögð vinnubrögð. ■ Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. Tollstjóri leitar að kröftugum og skapandi matreiðslumanni til að annast rekstur mötuneytis embættisins. Viðkomandi fær tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu frá grunni, m.a. með því að velja búnað og tæki, ásamt því að móta mötuneytið í takt við heilsustefnu embættisins. Lögð er áhersla á góðan aðbúnað og ölskylduvænan vi nutíma. Umsóknarfrestur er til 23. nóvember nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hað störf sem fyrst. Sótt er um starð rafrænt á www.tollur.is/storf Metnaðarfullur ástríðukokkur Hæfniskröfur: Helstu verkefni og ábyrgð: Um er að ræða ölbreytt verkefni sem hæfa jafnt körlum sem konum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyld r starfsmanna ríkisins r. 70/1996. Nánari upplýsin ar um starð veitir Unnur Ýr Kristjánsdóttir, forstöðumaður mannauðssviðs, í síma 560-0300. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. ■ Uppbygging og rekstur mötuneytis. ■ Umsjón með gerð matseðla, innkaup m og vinnuskipulagi annarra starfsmanna í eldhúsi. ■ Matseld og framreiðsla í hádegi. ■ Umsjón með veitingum á ýmsum starfsmannatengdum viðburðum. ■ Menntun á sviði matreiðslu. ■ Reynsla af stjórnun eldhúsa/mötuneyta æskileg. ■ Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð. ■ Góð framkoma og rík þjónustulund. ■ Sjálfstæði, hugmyndaauðgi og skipulögð vinnubrögð. ■ Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. Tollvörður Spennandi starf í lifa di umhverfi Nokkrar stöður tollvarða í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli eru lausar til umsóknar hjá embætti Tollstjóra. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi störf sem henta jafnt konum sem körlum. Í tengslum við ráðningu þarf að þreyta þríþætt inntökupróf, bæði skriflegt og líkamlegt, en nánari upplýsingar um það er að finna á www.tollur.is Öllum umsóknum verður svar ð þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veita Kári Gunnlaugsson og Guðrún Sólveig Ríkarðsdóttir, í síma 560-0300. Umsóknarfrestur er til 29. mars nk. Sótt er um starfið rafrænt á www.tollur.is/laus-storf. Starf tollvarða felur m.a. í sér: • Eftirlit með skipum, flugvélum, farþegum og áhöfnum. • Eftirlit og skoðun vörusendinga og tollskjala. • Sérhæfðar leitir svo sem í bílum, með gegnumlýsingarbúnaði o.s.frv. • Greining á áhættu vöru- og farþegaflæðis. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða menntun sem má meta til slíks náms. • Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góðir greiningarhæfileikar. • Gott andlegt og líkamlegt atgervi. • Samviskusemi, nákvæmni og traust vinnubrögð. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Almenn ökuréttindi. • Hreint sakavottorð. Reynsla og þekking úr öðrum störfum nýtist vel í starfi tollvarða. Háskólamenntun er einnig eftirsóknarverð þar sem í mörgum verkefnum er áhersla á greiningarhæfni, talnalæsi, tölfræði, skýrslugerð og tölvufærni. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Tollvarðafélags Íslands. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins nr. 70/1996. Gildi Tollstjóra eru traust, samvinna og framsækni. Ráðningar hjá embættinu taka mið af þeim. TREX ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA FRAMTÍÐAR STARFSMANN Á SKRIFSTOFU OG TVO SUMARSTARFSMENN Í FULLT STARF. TREX er eitt stærsta rútufyrirtæki landsins, með áratuga reynslu í þjónustu við hópa, jafnt innlenda sem erlenda. TREX varð til við samruna Hópferðamiðstöðvarinnar og Vestfjarðarleiða. Nafnið er stytting á „travel experiences“ og þykir gefa góða mynd af starfsemi fyrirtækisins. STARFSMAÐUR Á SKRIFSTOFU Helstu verkefni: • Aðstoð við skráningu ferðahópa • Tilboðsgerð • Úrvinnsla pantana • Samskipti við viðskiptavini • Símsvörun • Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta bæði í ræðu og riti er skilyrði • Kunnátta í öðrum tungumálum kostur • Góð tölvukunnátta er skilyrði • Reynsla eða menntun í ferðaþjónustu kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði • Þekking á landafræði Íslands kostur • Nákvæm og öguð vinnubrögð SUMARSTARFSMENN Helstu verkefni: • Símsvörun • Aðstoð við skráningu ferðahópa • Tilboðsgerð • Úrvinnsla pantana • Samskipti við viðskiptavini • Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu • Unnið annan hvorn laugardag og mögulegar bakvaktir utan hefðbundins vinnutíma Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta bæði í ræðu og riti er skilyrði • Kunnátta í öðrum tungumálum kostur • Góð tölvukunnátta er skilyrði • Reynsla eða menntun í ferðaþjónustu kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði • Þekking á landafræði Íslands kostur • Nákvæm og öguð vinnubrögðVinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi í tölvupósti fyrir 20. mars 2016 á Björgu Dan: bjorg@trex.is og á Elínu Hilmarsdóttur: elin@trex.is Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Hesthálsi 10 - 110 Reykjavík TEL: +354 587 6000 info@trex.is www.trex.is SPENNANDI STÖRF UMSJÓNARMAÐUR VERKSTÆÐIS Vegna aukinna verkefna óskar Köfunarþjónustan eftir öflugum umsjónarmanni verkstæðis til starfa. Okkar helstu verkefni eru á sviði iðnaðarköfunar og sérstakra verka sem krefjast útsjónarsemi og áræðni á landi. Við rekum einnig tækjaleigu með rafstöðvum, loftpressum, dælum og fleiru. Rekstur verkstæðisins mótast af þessum fjölbreyttu verkefnum og tengist alls konar vinnu, tækjum og verkfærum. 1. STARFSSVIÐ/ÁBYRGÐ • Ábyrgð á rekstri fyrirmyndar verkstæðis • Umhald tækja og verkfæra fyrirtækisins • Fjölbreyttar véla/tækjaviðgerðir 2. HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem vélvirki, bifvélavirki eða sambærilegt • Reynsla af fjölbreyttum viðgerðum • Reynsla af hvers konar járnsmíði • Kostur að hafa tölvukunnáttu • Góð enskukunnátta 3. EIGINLEIKAR • Jákvæðni • Skipulagshæfileikar • Ákveðni og sjálfstæði • Frumkvæði og útsjónarsemi • Sveigjanleiki Áhugasamir sendi ferilskrá á hallgrimur@diving.is. Nánari uppl. í s: 893-8303. Viðkomandi þarf að geta byrjað fljótlega. Góð laun í boði Byggingamenn athugið Aflmót byggingafélag ehf óskar að ráða járnamenn og smiði vana mótauppslætti. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes, gsm: 7738877, netfang: johannes@aflmot.is. Olíubílstjóri í sumarstarf Skeljungur óskar eftir að ráða olíubílstjóra til starfa á rekstarsviði í Örfirisey. Við leitum að dugmiklum einstaklingum til sumarstarfa til að sinna dreifingu og afgreiðslu á eldsneyti til viðskiptamanna og á bensínstöðvar Skeljungs. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf við dreifingu. Starfssvið: • Dreifing á eldsneyti og smurolíu • Móttaka pantana • Eftirlit með birgðageymum Hæfniskröfur: • CE Meirapróf • ADR réttindi kostur en ekki nauðsyn • Frumkvæði og samskiptahæfileikar • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Skeljungur greiðir ADR námskeið fyrir þá sem vantar réttindi. Nánari upplýsingar veitir Pétur Gísli Jónsson í síma 444 3059. Umsóknir skulu berast á pgj@skeljungur.is fyrir 31. mars.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.