Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.03.2016, Qupperneq 110

Fréttablaðið - 12.03.2016, Qupperneq 110
Það er með hálfum huga sem ég hringi í Magnús Ragnarsson á miðjum degi til að forvitnast um tón-verkið Heimsljós eftir Tryggva M. Baldvinsson sem Fíl- harmónía ætlar að syngja annað kvöld klukkan 20. Auk þess að leiða þá sveit er hann nefnilega stjórnandi kammerkórs Áskirkju og organisti. En hann kveðst hafa nægan tíma í viðtal. „Oft er rólegt í organistastarfinu í kringum stóra tónleika hjá kórunum mínum. Það er eins og einver æðri máttur hlífi mér,“ útskýrir hann og kveðst einmitt hafa verið að lesa trúar- lega texta í Heimsljósi Halldórs Kiljan. „Ólafur Kárason verður fyrir trúarlegri upplifun sem barn, hann leggst í grasið og finnur kraft- birtingarhljóm guðdómsins – mér skilst að Halldór hafi upplifað slíkt sjálfur sem krakki, hann var auðvitað skáldhneigður, fannst fegurðin mikilvæg og skynjaði náttúruna sterkt. Þegar ég rifja upp þessa sögu kemst ég við og Tryggvi Baldvins nær að magna hana með tónlistinni. Hann byggir tónverkið upp sem sálumessu þar sem loka- kaflinn er um frið og paradís – eins og í sögunni þegar Ólafur gengur á jökulinn þar sem fegurðin mun ríkja ein.“ Söngsveitin Fílharmónía er sjö- tíu manna kór, auk hennar kemur fram 28 manna hljómsveit og ein- söngvararnir Ingibjörg Guðjóns- dóttir sópran og Snorri Wium tenór. „Tryggvi hafði þessa tvo söngvara í huga þegar hann samdi verkið og það kom ekkert annað til greina en að hóa í þá aftur,“ segir Magnús. Heimsljós var áður flutt af Fíl- harmóníu undir stjórn Magnúsar árið 2010 og hann segir tilfinning- arnar sérstakar gagnvart verkinu. „Ég man svo vel þegar ég hringdi í Tryggva í maí 2008, tveimur árum áður en kórinn varð fimmtíu ára, og spurði hann hvort hann væri til í að semja verk fyrir kór og hljóm- sveit. Það er ekki á hverjum degi sem tónskáld fá svoleiðis sím- töl og við vorum báðir kátir með þessa hugmynd. Tryggvi hafði alveg frjálsar hendur og ákvað á endanum að nota kafla úr Heims- ljósi sem hann las þegar hann var 18 ára og varð snortinn af. Við í Fílharmóníu fengum verkið í bútum eftir áramót 2010 og kór- félagarnir urðu strax hrifnir af því og töluðu mikið um það. Þeir sem ekki höfðu lesið bókina drifu í því. Síðan hefur orðið mikil endur- nýjun í kórnum en allir hafa heyrt um flutning Heimsljóss og eru ótrú- lega spenntir að taka þátt í honum núna. Mér finnst svo gaman að upplifa svona mikla ánægju og gleði hjá kórfélögunum og er eins og stoltur kórpabbi. En ég á eftir að þurfa að halda aftur af tárunum þegar ég fer að stjórna því ég verð fyrir svo miklum hughrifum.“ Magnús segir hafa staðið til að flytja Heimsljós aftur, alveg frá 2010, nú sé komið að því. Hann kveðst vona að sem flestir verði vitni að þeim viðburði. „Formað- urinn okkar segir öllum sem hann hittir að koma á tónleikana og einn spurði: „Er þetta svona nútímaverk sem er gaman að flytja en ekki eins gaman að hlusta á?“ En þegar honum var leyft að heyra bút úr verkinu áttaði hann sig á hvað það er fallegt, dramtískt og flott.“ gun@frettabladid.is Tryggvi nær að magna upp þessa sögu með tónlist sinni Heimsljós – íslensk sálumessa mun hljóma í Langholtskirkju annað kvöld í flutningi Söngsveitarinnar Fílharmóníu, með hljómsveit og einsöngvara. Magnús Ragnarsson stjórnar. Ég eR einS og StoLt-uR kóRpabbi. en Ég á eFtiR að þuRFa að HaLda aFtuR aF táRunuM þegaR Ég FeR að StjóRna því Ég veRð FyRiR Svo MikLuM HugHRiFuM. „Formaðurinn segir öllum sem hann hittir að koma á tónleikana,“ segir Magnús kórstjóri og vonar líka að sem fæstir missi af þeim. Fréttablaðið/SteFán 19.800 kr. DÚNMJÚKT TVENNUTILBOÐ O&D dúnsæng – Stóri björn · 50% dúnn og 50% smáfiður Fullt verð: 19.900 kr. + Dúnkoddi – Stóri björn Fullt verð: 5.900 kr. Fullt verð samtals: 25.800 kr. FERMINGAR TVENNA NATURE’S COMFORT heilsurúm með classic botni og löppum Nature’s Comfort: • Svæðaskipt poka- gormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar pr fm2 • Steyptar kantstyrkingar Stærð cm. M/ Classic Tilboðs- botni verð 80x200 86.900 65.175 90x200 92.900 69.675 100x200 99.900 74.925 120x200 119.900 89.925 140x200 138.900 104.175 160x200 149.900 112.425 180x200 164.900 123.675 PÁSKATILBOÐ 25% AFSLÁTTUR Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á botni. Aukahlutur á mynd: Helsinki höfuðgafl. Heilsu- og hægindalag í yfirdýnu Páskar 2016 Afgreiðslutími Rvk. Mán. til fös. kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–16 www.dorma.is Holtagörðum 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafjörður Fyrir þínar bestu stundir Þú finnur nýja Páskabæklinginn okkar á www.dorma.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Frá höfundi: ég hef sennilega verið 18 ára þegar ég las Heimsljós í fyrsta sinn. ég man vel hve mikil áhrif bókin hafði á mig. ég hafði aldrei fyrr lesið texta sem hreif mig jafn sterkt, aldrei séð íslenskri tungu verið beitt jafn listilega og þar. bókin var fyrir mér sannkölluð hugljómun. Hinum trúarlega tóni sem svífur yfir vötnum í sögunni um Ólaf Kárason fannst mér best komið til leiðar í formi sálumessu, því að efnistök bókarinnar ríma vel við hina þrjá meginþætti sálu- messunnar: ákall, uppgjör og friðþægingu. Með þessu verki er ég alls ekki að reyna að rekja sögu Ólafs Kárasonar, enda er textinn í tón- verkinu tekinn héðan og þaðan og myndar engan efnislegan söguþráð. Mín athygli er á text- anum sjálfum og þeim töfrum sem þar felast. 1 2 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r58 m e n n i n G ∙ F r É T T a B L a ð i ð menning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.