Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.03.2016, Qupperneq 115

Fréttablaðið - 12.03.2016, Qupperneq 115
Hvað? Drifting Cycles Hvenær? 13.30 Hvar? Grótta Níu nemendur úr vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands sýna valin verk á sýningunni Drifting Cycles sem haldin verður í Gróttuvita dagana 11. til 15. mars næstkomandi. Þema sýningarinnar er kortlagning kerfa og framleiðsluaðferða. Nemendur sýna einstök verkefni sem eru frá hinu hagnýta yfir í hið fræðilega og leggja fram tillögur að framtíðar- möguleikum. Hvað? Q kvöld - Queer karókí! Hvenær? 22.00 Hvar? Kiki bar Q í samstarfi við Kiki – queer bar ætla að bjóða upp á karókí í hús- næði Kiki. Fyrirkomulagið er einfalt, þið mætið, veljið lag og syngið þakið af húsinu. Allir velkomnir. Hvað? Þinn staður – Okkar bær – Spurt og svarað Hvenær? 13.00 Hvar? Hafnarborg Í Sverrissal Hafnarborgar verður rýnt í það sem er efst á baugi í fram- kvæmdum og skipulagsmálum í miðbæ Hafnarfjarðar og aðliggjandi svæðum. Ýmsir viðburðir verða á dagskrá í tengslum við vinnu- stofuna. Hvað? Málþing um sýningarhönnun Hvenær? 14.00 Hvar? Þjóðminjasafn Íslands Brynhildur Pálsdóttir og Magnea Guðmundsdóttir segja frá hönnun sýningarinnar. Hvað er svona merkilegt við það? Störf kvenna í 100 ár í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Að því loknu tekur Thomas Pausz við og segir frá hönnun sýningar- innar Sjónarhorns í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Að því loknu kemur Margrét Kristín Gunnarsdóttir arki- tekt og segir frá hönnun Eldheima– gosminjasýningar í Vestmannaeyj- um sem hlaut hönnunarverðlaunin 2015 og að lokum kemur Ásta Olga Magnúsdóttir verkefnastjóri og fjallar um þátt Gagarín í sýningunni. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur 13. mars 2016 Tónlist Hvað? Afmælistónleikar Íslenska Suzukisambandsins Hvenær? 13.30 Hvar? Harpa, Norðurljós Þann 13. mars verður þess minnst að 30 ár eru liðin frá stofnun íslenska Suzuki-sambandsins. Efnt verður til afmælistónleika í Norður- ljósasal Hörpu, af því tilefni. Fram koma hópar nemenda, á aldrinum 4 - 16 ára, allra þeirra hljóðfæra- tegunda sem kennt er á samkvæmt Suzuki aðferðinni hér á landi: Fiðlur, víólur, selló, gítar, píanó, blokk- flautur og þverflautur. Hvað? Live jazz jam session Hvenær? 22.00 Hvar? Hressó Hvað? Steindór Dan píanóleikari Hvenær? 21.00 Hvar? Tíu dropar Uppákomur Hvað? Don Giovanni Hvenær? 19.00 Hvar? Harpa Mozart samdi óperuna Don Giov- anni á um það bil mánuði en hún var frumsýnd í Prag árið 1787 og hlaut afar góðar viðtökur. Tónlistin í óperunni er falleg og ríkuleg og er þessi ópera af mörgum talin bera af í fegurð tónmáls. Söguþráðurinn hverfist um hinn glæsilega flagara Don Giovanni sem leggur land undir fót, heillar og tælir konur um gjörvalla Evrópu en með honum í för er þjónn hans Leporello. Ógæfan dynur yfir þegar Don Giovanni fremur voðaverk og má segja að þá leysist ill öfl úr læðingi og glíman við samviskuna hefjist fyrir alvöru. Hvað? Bókamarkaður Félags ís- lenskra bókaútgefenda Hvenær? 10.00 Hvar? Stúkur laugardagsvallar Hvað? Ljóðakvöld á Húrra Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra Mikið verður um að vera í Hörpu um helgina, meðal annars Afmælistónleikar ASÍ og óperan Don Giovanni. Skrúfudagurinn 12. mars Verið velkomin Nemendur standa fyrir dagskránni Glæsileg veitingasala á 4. hæð hússins Dagskrá skrúfudagsins vorið 2016 Opið hús í Tækniskólanum Háteigsvegi laugardag frá kl. 13:00 til 16:00 HÁTÍÐARSALUR Stutt dagskrá kl. 13:00 AÐALBYGGING - Anddyri Nemendur taka á móti gestum og vísa til vegar ÚTISVÆÐI Kynningar, m.a. björgunarsveitir AÐALBYGGING – Kynningar Fyrirtæki og stofnanir BÓKASAFN Kynning á nemendaþjónustu og lesaðstöðu 4. hæð KJALLARI - Kafbátur Veiðafæri, vírar, tóg o.fl. Kælitækni RAFMAGNSHÚS Siglingasamlíkir 2. hæð FLUGSKÓLI ÍSLANDS Flughermir VÉLASALIR Nemendur að störfum Fyrirtæki með kynningar TURN Siglingatæki, radar, GPS Útsýnispallur: Ef veður leyfir verður hægt að fara út á svalir á turni skólans en þar er eitt besta útsýni út yfir Reykjavík! VÉLAHÚS Vélarúmshermar 2. hæð Glóðarhausvél gangsett kl. 14:00 og 15:30 VM afhendir nýja skilvindu kl. 13:30 VINNUSTOFUR Véla- og smíðahúsi, Rafmagnshúsi og Kafbát MARGMIÐLUNARSKÓLINN Kynntu þér tölvuleikjagerð, tæknibrellur og margmiðlun. ÚTSKRIFTARSÝNING Grafísk miðlun, ljósmyndun og bókband í Vörðuskóla, Skólavörðuholti. frá kl. 13.00 – 15.00 Skrúfudagurinn 12. mars Verið velkomin Nemendur standa fyrir dagskránni Glæsileg veitingasala á 4. hæð hússins Dagskrá skrúfudagsins vorið 2016 Opið hús í Tækniskólanum Háteigsvegi laugardag frá kl. 13:00 til 16:00 HÁTÍÐARSALUR Stutt dagskrá kl. 13:00 AÐALBYGGING - Anddyri Nemendur taka á móti ge tum og vísa til vegar ÚTISVÆÐI Kynningar, m.a. björgunarsveitir AÐALBYGGING – Kynningar Fyrirtæki og stofnanir BÓKASAFN Kynning á nemendaþjónustu og lesaðstöðu 4. hæð KJALLARI - Kafbátur Veiðafæri, vírar, tóg o.fl. Kælitækni RAFMAGNSHÚS Siglingasamlíkir 2. hæð LUGSKÓLI ÍSLANDS Flughermir VÉLASALIR Nemendur að störfum Fyrirtæki með kynningar TURN Siglingatæki, radar, GPS Útsýnispallur: Ef veður leyfir verður hægt að fara út á svalir á turni skólans en þar e eitt besta útsýni út yfir Reykjavík! VÉLAHÚS élarúmshermar 2. hæð Glóðarhausvél gangsett kl. 14:00 og 15:30 VM afhendir nýja skilvindu kl. 13:30 VINNUSTOFUR Véla- og smíðahúsi, Rafmagnshúsi og Kafbát MARGMIÐLUNARSKÓLINN Kynntu þér tölvuleikjagerð, tæknibrellur og margmiðlun. ÚTSKRIFTARSÝNING Grafísk miðlun, ljósmyndun og bókband í Vörðuskóla, Skólavörðuholti. frá kl. 13.00 – 15.00 Glæsileg veitingasala á 4. hæð hússins www.versdagsins.is Þetta er : Ekki að við Guð heldur að hann okkur... M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 63L A U g A R D A g U R 1 2 . M A R s 2 0 1 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.