Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.09.2015, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 26.09.2015, Qupperneq 51
Spennandi störf í Áhættustýringu Sérfræðingur í Innri áhættulíkönum Sérfræðingur í Áhættulausnum Innri áhættulíkön er deild innan Áhættustýringar Landsbankans sem hefur það hlutverk að sjá bankanum fyrir líkönum og tengdum ferlum til að mæla áhættu, þar með talið að tengja saman áhættu og eigið fé, og styðja við innleiðingu þeirra innan bankans. Áhættulausnir er deild innan Áhættustýringar Landsbankans, sem hefur umsjón með tæknilausnum sem Áhættustýring notar til að fylgjast með og stýra áhættu bankans. Áhættustýring notar kerfi og sérlausnir frá SAS Institute til að greina áhættu bankans, svo sem útlánaáhættu og markaðsáhættu. Helstu verkefni » Áframhaldandi þróun á líkönum til að meta tap að gefnum vanefndum (e. loss given default, LGD) » Sannprófun, viðhald og þróun á aðferðafræði við mat á varúðarálagi (e. margin of conservatism) á líkur á vanefndum (e. probability of default, PD) » Stuðningur við þróun á öðrum líkönum tengdum útlánaáhættu og eiginfjárútreikningi » Gagnagreining og úrvinnsla, skjölun, kynningar og samskipti við hagsmunaaðila innan bankans og eftirlitsaðila vegna ofangreindra verkefna Menntunar- og hæfniskröfur » Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem verkfræði, eða stærðfræði/tölfræði » Framhaldsmenntun, þ.e. meistara- og /eða doktorspróf, er æskileg » Ítarleg þekking á tölfræði og aðferðum við smíði tölfræðilíkana » Reynsla af forritun í SAS, eða öðru sambærilegu forritunarmáli » Staðgóð þekking á gagnagrunnum og SQL » Þekking á bankastarfsemi, þ.m.t. vöruframboð, þjónusta, verkferlar og vinnulag, er kostur » Þekking á þeim reglum sem gilda um fjármálafyrirtæki og þá sérstaklega hvað varðar útreikning á eiginfjárkröfu, t.d. CRR og CRD IV, er kostur » Færni í samskiptum og þægilegt viðmót Helstu verkefni » Viðhald, þróun og gagnavinnsla í áhættustjórnunarkerfum bankans » Greining á gögnum bankans gagnvart CRDIV tilskipun » Samstarf við Upplýsingatæknisvið bankans » Kröfugreining og breytingastjórnun » Aðstoð við notendur áhættustjórnunarkerfa » Gagnasendingar til ytri eftirlitsaðila Menntunar- og hæfniskröfur » Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem verkfræði, stærðfræði, viðskiptafræði eða tölvunarfræði » Þekking á gagnagrunnskerfum, gagnakeyrslum (ETL) og SQL fyrirspurnarmálinu er nauðsynleg auk þess sem reynsla af forritun á SAS er kostur » Reynsla og þekking af bankastarfsemi er kostur » Færni í samskiptum og þægilegt viðmót L A N D S B A N K I N N , K T . 4 7 1 0 0 8 - 0 2 8 0 Nánari upplýsingar veita Sindri Reynisson, deildarstjóri Innri áhættulíkana, í tölvupósti sindri.reynisson@landsbankinn.is eða í síma 410 7723, Skúli G. Jensson, deildarstjóri Áhættulausna, í tölvupósti skuli.g.jensson@landsbankinn.is eða í síma 410 6803 og Bergþóra Sigurðardóttir, hjá Mannauði, í tölvupósti bergsig@landsbankinn.is eða í síma 410 7907. Umsókn merkt „Sérfræðingur í Innri áhættulíkönum“ og „Sérfræðingur í Áhættulausnum“ fyllist út á vef bankans. Umsóknarfrestur er til og með 9. október nk. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.