Fréttablaðið - 26.09.2015, Page 53

Fréttablaðið - 26.09.2015, Page 53
www.landsvirkjun.is Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafnlaunaúttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um stöðurnar. Sótt er um störfin á vef Capacent, nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir (audur. bjarnadottir@capacent.is), Þóra María Guðjónsdóttir (thora.maria.gudjonsdottir@ landsvirkjun.is) og Sturla Jóhann Hreinsson (sturla.johann.hreinsson@landsvirkjun.is). Umsóknarfrestur er til og með 11. október nk. Starfið felst meðal annars í því að hafa umsjón með innleiðingu og fram­ kvæmd stefnu Landsvirkjunar um samfélagslega ábyrgð og vinna að fjöl­ breytt um verkefnum á skrifstofu forstjóra. Viðkomandi starfsmaður mun einnig starfa við upplýsingamiðlun af ýmsum toga og stuðla að aukinni þekkingu á samfélagslegri ábyrgð innan fyrirtækisins. Landsvirkjun leggur áherslu á að starfa í sátt við samfélag sitt og umhverfi. Við viljum tryggja að stefnumörkun um ábyrgð okkar í samfélaginu sé fram­ fylgt með því að setja okkur mælanleg markmið ár hvert. Æskilegt er að umsækjendur séu færir og sveigjanlegir í samskiptum og hafi reynslu af því að starfa við samfélagsábyrgð. • Háskólamenntun á meistarastigi sem nýtist í starfi • Þekking á grunnstoðum sjálfbærni og samfélagsábyrgðar • Reynsla af verkefnastjórnun • Lausnamiðuð hugsun, frumkvæði í starfi og öguð vinnubrögð Við leitum að atorkusömum og áreiðanlegum einstaklingi á sviði samfélagslegrar ábyrgðar. Við leitum að sérfræðingi í viðskiptagreiningu á markaðs- og viðskipta þróunarsviði. Starfið felst í greiningu á samkeppnishæfni Landsvirkjunar og Íslands í alþjóð­ legu samhengi, stöðu innlendra og erlendra orkumarkaða og almennu við ­ skipta umhverfi orkukaupenda innanlands sem erlendis. Í starfinu felst einnig að sækja ráðstefnur og aðra viðburði erlendis um orku­ og hrávörumarkaði. Viðskiptagreining sér um samskipti við erlenda greiningaraðila og ráðgjafa og starfsfólk tekur þátt í samningaviðræðum markaðs­ og viðskiptaþróunarsviðs við áhugasama orkukaupendur. • Háskólamenntun í fjármála- og/eða raungreinum sem nýtist í starfi • Framúrskarandi greiningarhæfileikar, reynsla af gagnaúrvinnslu og færni í módelsmíð (t.d. í Excel) • Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og frumkvæði í starfi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.