Fréttablaðið - 26.09.2015, Page 59
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 26. september 2015 13
DEILDARSTJÓRI VIÐHALDSSTÝRINGAR
STARFSSVIÐ:
n Umsjón, starfsmannamál og almennur rekstur deildarinnar
n Yfirumsjón með gerð viðhaldssamninga fyrir vélar félagsins
n Stefnumótun og áætlanagerð
n Stýring, skipulag og bestun á viðhaldi flugvéla Icelandair
HÆFINSKRÖFUR:
n Háskólapróf í verkfræði eða sambærilegum greinum, eða nám í flugvirkjun
n Reynsla og/eða þekking á tæknimálum flugvéla er skilyrði
n Góð reynsla í stjórnun og samskiptahæfni
n Mjög góð enskukunnátta er skilyrði
n Frumkvæði, skipulag og hæfni til að vinna undir álagi er skilyrði
Icelandair óskar eftir að ráða öflugan liðsmann í stöðu deildarstjóra viðhaldsstýringar á tæknisviði félagsins, ITS. Á viðhaldsstýringu starfa um 40 manns en
deildin annast skipulagningu og stjórnun viðhalds á vélum Icelandair til skemmri og lengri tíma (e. planning and maintenance control) ásamt viðhaldssamningum
og frágangi tæknigagna. Deildarstjóri leiðir þennan hóp ásamt því að taka virkan þátt í verkefnum deildarinnar og rekstri Icelandair í heild. Um er að ræða
krefjandi starf í síbreytilegu umhverfi.
Icelandair er stór vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi. Við viljum fá til
liðs við okkur jákvæða og áhugasama einstaklinga sem búa yfir framúrskarandi
samskiptahæfileikum og hafa metnað til þess að ná góðum árangri í starfi.
Fyrirspurnir og nánari upplýsingar:
Jens Þórðarson I jensth@its.is
Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is
Umsóknarfrestur:
Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 8. október 2015
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
7
59
33
9
/1
5
ERT ÞÚ LEAN
SNILLINGUR?
Pantone litir:
Hjarta: Rautt: 200C
Letur: Grátt: 424C
CMYK litir:
Hjarta: Cyan: 10, Magenta: 100, Yellow: 100, Svart: 20
Letur: Cyan: 10, Magenta: 10, Yellow: 10, Svart: 60
MÓÐURFYRIRTÆKI / PARENT COMPANY OF :
Við leitum að klárum og skemmtilegum Lean snillingi sem
brennur í skinninu að láta ljós sitt skína. Verkefnið felst í að
innleiða Lean hjá Veritas samstæðunni sem samanstendur
af fimm fyrirtækjum og 190 starfsmönnum.
Um er að ræða tímabundið starf í eitt til tvö ár.
Ef þú fellur fyrir þessu og vilt vita meira
skaltu endilega kíkja á ráðningarvefinn á
heimasíðunni okkar.
www. veritas.is