Fréttablaðið - 26.09.2015, Side 63

Fréttablaðið - 26.09.2015, Side 63
Alþjóðaskólinn á Íslandi auglýsir eftir metnaðarfullum kennara Alþjóðaskólinn á Íslandi (The International School of Iceland) er öflugur og vaxandi alþjóðlegur grunnskóli. Við leitum að metnaðarfullum aðila til að bætast í okkar hóp og taka þátt í skemmtilegu og spennandi uppbyggingarstarfi með grunnskólabörnum frá öllum heimshornum. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Kennsluréttindi • Góð reynsla af að vinna með börnum • Íslenska sem móðurmál • Mjög góð enskukunnátta sem gerir viðkomandi kleift að vinna í alþjóðlegu -og tvítyngdu umhverfi • Fagmennska, sveigjanleiki, stundvísi og heiðarleiki • Vinnur vel í teymi Við bjóðum: • Tækifæri til að taka þátt í öflugu frumkvöðlastarfi • Krefjandi og skemmtilegt starfsumhveri • Góðan starfsanda Nánari upplýsingar um starfsemina má finna á heimasíðu okkar: www.internationalschool.is. Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn ásamt ferilskrá til Hönnu Hilmarsdóttur skólastjóra á netfangið hanna@internationalschool.is, eigi síðar en föstudaginn 2. október, 2015. Hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði upplýsingatækni eða viðskiptafræði og menntun í verkefnastjórnun. • Lágmark 3ja ára reynsla sem verkefnastjóri. • Mjög góð enskukunnátta, í skrifuðu og mæltu máli. • Þekking/reynsla á sviði tækni eða framleiðslu er kostur Hæfniskröfur: • Menntun á sviði verk-, tækni- eða tölvunarfræði eða iðnmenntun. • Þekking á C, C++, C#, LUA eða skriftumálum er æskileg, önnur forritunarmál kostur. • Þekking á iðnstýringum (PLC) er kostur. • Mjög góð enskukunnátta, í skrifuðu og mæltu máli. • Þekking/reynsla á sviði tækni eða framleiðslu er kostur. Helstu verkþættir: • Verkefnastjórn fjölbreyttra upplýsingatækniverkefna. • Gerð tímalína verkefna, upplýsingamiðlun, kostnaðaráætlun og skýrslugerð um framgang verkefna. • Áhættumat og mat á fýsileika verkefna. Helstu verkþættir: • Tækjahugbúnaðargerð, hönnun og forritun stýringa og lausna fyrir vinnslukerfi. • Prófanir á tækjum og kerfum ásamt uppsetningu, prófunum og innleiðingu kerfa hjá viðskiptavinum um allan heim. Verkefnastjóri á sviði upplýsingatækni. Sérfræðingur í tækjahugbúnaðargerð. Umsóknarfrestur er til og með 4. október 2015. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á marel.com eða hjá Martin van Wettum, martin.wettum@marel.com / Sigríði Þrúði Stefánsdóttur, sigridur.stefansdottir@marel.com. Sími 563-8000 Umsóknarfrestur er til og með 11.október 2015 Nánari upplýsingar um starfið er að finna á marel.com eða hjá Sigurpáli Jónssyni, sigurpall.jonsson@marel.com. Sími 563 8000. Starfið: Marel leitar að verkefnastjóra á sviði upplýsingatækni. Starfið felur í sér verkefnastjórn teyma og verkefna sem eru unnin í samstarfi við innri viðskiptavini, sölu- og þjónustunet og framleiðslu Marel. Starfið: Marel óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við tækjahugbúnaðargerð, hönnun og forritun í söluverkefnum. www.marel.com Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 4000 manns í fimm heimsálfum, þar af um 500 á Íslandi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. Áhugaverð störf hjá alþjóðlegu fyrirtæki Einungis er tekið við umsóknum á heimasíðu Marel, marel.com/jobs. PIPAR\TBW A • SÍA • 154538 Starfssvið • Umsjón með umsóknum og námsferlum framhaldsnema • Þátttaka í fjölbreyttum verkefnum Nemendaþjónustu Verkfræði- og náttúruvísindasviðs • Samhæfing rannsóknanáms við rekstur rannsókna • Þróun vinnuferla framhaldsnáms • Þátttaka í gerð kennsluskrár • Umsjón með skiptinámi • Þjónusta við nemendur og leiðbeinendur Verkefnisstjóri í Nemendaþjónustu Verkfræði- og náttúruvísindasvið Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, gerð er krafa um meistarapróf • Þjónustulund og afbragðs samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Skipulagshæfni og frumkvæði í starfi Æskilegt er að viðkomandi hafi doktorspróf. Reynsla af verkefnastjórnun og gæðastjórnun er kostur. Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands leitar að verkefnisstjóra framhaldsnáms í Nemendaþjónustu sviðsins. Nemendur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs eru um 2.300 talsins. Um 500 nemendur eru í framhaldsnámi, fjórðungur þeirra er erlendur. Doktorsnám hefur þróast hratt á undanförnum árum við sviðið og hefur doktorsnemum fjölgað mikið. Í dag eru þeir 150 talsins. Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2015. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Helga Agnarsdóttir, kennslustjóri Verkfræði- og náttúruvísindasviðs, í síma 525 4646, ulla@hi.is Sjá nánar www.hi.is/laus_storf Á Verkfræði- og náttúruvísindasviði starfa um 360 manns við rannsóknir á heimsmælikvarða og við fjölbreytta og metnaðarfulla kennslu. Starfsumhverfi er alþjóðlegt enda eykst sífellt hlutfall erlendra nemenda og starfsmanna við sviðið. Rannsóknarstofnanir sviðsins eru eftirsóttir samstarfsaðilar erlendra háskóla og gegna veigamiklu hlutverki í vísindasamfélaginu. Þetta eru Verkfræðistofnun, Líf- og umhverfisvísindastofnun og Raunvísindastofnun. Háskóli Íslands er í hópi 300 bestu háskóla heims samkvæmt nýjum matslista Times Higher Education.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.