Fréttablaðið - 26.09.2015, Side 65

Fréttablaðið - 26.09.2015, Side 65
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 26. september 2015 19 Serrano er framsækin íslensk skyndibitakeðja sem leggur áherslu á hollustu og hágæða hráefni. Í dag eru starfræktir átta Serrano staðir á höfuðborgarsvæðinu og einn á Akureyri. Serrano Ísland ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í bókhalds- og fjármáladeild. Um er að ræða 60% starf með möguleika á auknu starfshlutfalli. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 5. október n.k. Umsóknir skulu berast á atvinna@serrano.is Starfs- og ábyrgðarsvið Öll almenn bókhalds- og launavinnsla Utanumhald og afstemmingar bókhalds Aðkoma að uppgjörum Þátttaka í mótun verkferla Gerð stjórnendaupplýsinga Samskipti við hagsmunaaðila innan sem utan fyrirtækisins Önnur verkefni í samráði við Fjármálastjóra Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði viðskipta- fræða / Löggiltur aðalbókari Starfsreynsla af bókhaldsstörfum, afstemmingum og uppgjörsvinnu Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og vandvirkni Góð samskiptahæfni Þekking og reynsla á DK og/eða Navision Mjög gott vald á Excel Gott vald á íslensku og ensku Bifvélavirki óskast til starfa Okkur vantar bifvélavirkja til að vinna við almennar viðgerðir. Við erum að mestu sérhæfðir í viðgerðum á vélum. Upplýsingar og umsóknir: kistufell@kistufell.com Mjólkursamsalan óskar eftir rafiðnfræðingi eða rafvirkja Um er verið að ræða framtíðarstarf við rekstur og viðhald á ýmsum raf- og stjórnbúnaði í starfsstöð fyrirtækisins í Reykjavík. • Viðkomandi þarf að hafa próf í Rafiðnfræði eða Rafvirkjun. • Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist á netfangið sigurdurs@ms.is . Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. október 2015. Aðstoðarmaður bakara eða bakaranemi óskast Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst, vinnutími frá 5:00 til 13:00 og aðra hverja helgi. Áhugasamir sæki um á netfangið bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA. Pantone Black Pantone 021 CV Sólóhúsgögn ehf óska eftir framleiðslu­ stjóra í trésmiðju sína Tréborg ehf. Umsækjandi þarf að vera lærður húsgagnasmiður eða húsgagnasmíðameistari með mikla reynslu. Fjölbreytt og skemmtileg verkefni framundan. Góð laun í boði. Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá á netfangið treborg@treborg.is www.gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Leikskólinn Akrar • leikskólakennari/leiðbeinandi Leikskólinn Bæjarból • leikskólakennari/leiðbeinandi Leikskólinn Hæðarból • leikskólakennari eða uppeldis- menntaður starfsmaður Álftanesskóli • grunnskólakennari á elsta stigi • starfsmaður í tómstundaheimili Hofsstaðaskóli • starfsmaður í tómstundaheimili Bókasafn Garðabæjar • starfsmaður í 50% starf Íþróttamiðstöðin Ásgarður • starfsmenn í vaktavinnu Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.