Fréttablaðið - 26.09.2015, Síða 72

Fréttablaðið - 26.09.2015, Síða 72
| ATVINNA | 26. september 2015 LAUGARDAGUR26 Garðabær er vaxandi sveitarfélag með tæplega 15 þús. íbúa. Við Heilsugæsluna starfa nú sjö sérfræðingar í heimilislækningum í 5,5 stöðugildum, barnalæknir og fæðingarlæknir í hlutastörfum, félagsráðgjafi, hreyfistjóri/sjúkraþjálfari í hlutastöðu og tíu hjúkrunarfræðingar. Auk þess eru þrír sérnámslæknar í heimilislækningum tengdir stöðinni og læknakandidatar hafa um árabil fengið þjálfun á stöðinni. Þar starfa fastir kennarar í heimilislæknisfræði og samskiptafræði við Háskóla Íslands og umtalsverð kennsla læknanema fer fram á stöðinni. Frekari upplýsingar um starfið: Upplýsingar um starfið veitir Bjarni Jónasson yfirlæknir Heilsugæslunnar í Garðabæ í síma 520-1800 eða í tölvupósti: bjarni.jonasson.@heilsugaeslan.is Hæfnikröfur: Krafist er að umsækjendur hafi sérfræði- menntun í heimilislækningum. Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla af teymisvinnu. Helstu verkefni og ábyrgð: Almennar lækningar. Heilsuvernd. Vaktþjónusta. Kennsla nema. Þátttaka í vísindarannsóknum, gæða- og umbótarverkefnum. Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Umsókn skal fylgja ítarleg náms og starfsferilskrá ásamt gögnum sem staðfesta menntun, fyrri störf, vísinda- og kennslustörf. Þeim gögnum sem ekki er hægt að skila rafrænt skal skilað til Svövu K. Þorkelsdóttur mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Umsókn getur gilt í allt að 6 mánuði. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Við ráðningar í störf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er ávallt tekið mið af jafnréttisstefnu stofnunarinnar. Sækja skal um starfið rafrænt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is), undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Starf sérfræðings í heimilislækningum við Heilsugæsluna í Garðabæ Um er að ræða 100% ótímabundið starf sem veitist frá 1. janúar 2016 eða eftir samkomulagi Umsóknarfrestur er til 10. október 2015. PO R T h ön nu n SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is Seltjarnarnesbær www. seltjarnarnes. is Laust starf Grunnskóli Seltjarnarness –unglingastig • Stuðningsfulltrúi, 80% starfshlutfall. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Ólafsdóttir, þroskaþjálfi, johannao@grunnskoli.is, sími 5959200. Öllum umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar -undir http://www.seltjarnarnes.is –Störf í boði Umsóknarfrestur er til 4. október næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Innkaupadeild F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið: Uppsteypa og frágangur að utan Dalskóli 1. áfangi, leikskóli nýbygging - Útboð nr. 13583. Verkið felst í uppsteypu, botnlagna, fullnaðarfrágangi að utan ásamt gluggaísetningu nýrrar leikskólabyggingar á reit nýs Dalsskóla í Úlfarsárdal. Leikskólabyggingin er sunnan við Úlfarsbraut og austan við núverandi Dalsskóla í Úlfarsárdal. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á 3.000 kr. frá kl. 13:00 mánudaginn 28. september 2015 í þjónustu- veri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12–14, 1.hæð, 105 Reykjavík. Opnun tilboða: Miðvikudaginn 14. október 2015 kl. 10:00, í Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík. Tilboðum skal skilað í þjónustuver Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.