Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 73
Þeistareykjavirkjun
Útboð nr. 20140
Stöðvarveitur
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í stöðvarveitur fyrir
Þeistareykjavirkjun í Þingeyjarsveit samkvæmt útboðs-
gögnum nr. 20140.
Verkinu er skipt upp í lotu 1 og 2 og felst í hönnun, fram-
leiðslu, prófunum, flutningi, afhendingu og uppsetningu
á búnaði samkvæmt magntöluskrá ásamt vinnu við loka-
frágang beggja lota.
Helstu magntölur eru eftirfarandi:
Lýsing Eining Lota 1 Lota 2
11kV skápar, In=1250 A Ik=31,5 kA stk 11 3
400V dreifiskápar, In=4000 A Ik=80 kA stk 21 14
110V DC dreifiskápar, In=400 A Ik=10 kA stk 8 0
16-600A mótorútgangar og kvíslar
í 400V dreifiskápum stk 110 92
2,5 MVA 11/0,4 kV spennar stk 2 1
1250 kVA 11/0,4 kV dreifistöðvar stk 2 0
400V 4000A skinnustokkar m 48 111
110V 600 Ah rafgeymasett stk 2 0
Tengiskápar stýrivéla stk 5 4
Yfirspennuvaraskápar og minni
tengiskápar stk 17 4
Strengjastigar m 1100 700
Strengjapípur og barkar m 600 200
Smáspennustrengir m 10600 3400
Ljósleiðarastrengir m 7400 0
Lágspennustrengir
(400 V, 110 V aflfæðingar) m 1800 1000
Millispennustrengir 11 kV m 250 160
Háspennustrengir 245 kV m 1700 1250
Einangraðir fortinaðir jarðvírar
til spennujöfnunar m 1000 700
Loftþjöppur, loftþurrkarar og síusett stk 2 0
Brunaþéttingar m2 80 40
Lagnagöt í steinveggi og gólf stk 120 90
Stálsmíði kg 1480 1480
Eftirálýsandi skilti stk 214 150
Eftirálýsandi borðar m 1870 1130
Málun innanhúss m2 3706 2982
Afhendingartími fyrir lotu 1 er 1. október 2017.
Afhendingartími fyrir lotu 2 er 1. desember 2017.
Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar,
http://utbod.lv.is frá og með miðvikudeginum
30. september 2015.
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,
fyrir klukkan 12:00 fimmtudaginn 12. nóvember 2015 þar
sem þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Kringlan
Lítið verslunarpláss á einstaklega góðum stað í Kringlunni er
fáanlegt gegn hóflegu aðstöðugjaldi (lyklagjald)
Áhugasamir hafið samband við box@frett.is merkt;
Kringlan-verslun
Þeistareykjavirkjun
Útboð nr. 20117
Aflspennar
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í framleiðslu á véla-
spennum og tengispennum fyrir Þeistareykjavirkjun í
Þingeyjarsveit samkvæmt útboðsgögnum nr. 20117.
Verkið felst í hönnun, framleiðslu, prófunum, pökkun,
afhendingu og eftirliti með uppsetningu á 50 MVA véla-
spennum og 6,3 MVA tengispennum samkvæmt nánari
lýsingu í útboðsgögnum .
Rekstrarspenna vélaspenna er 245 kV og rekstrarspenna
tengispenna er 12 kV.
Afhendingartími spenna er í byrjun mars 2017.
Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar,
http://utbod.lv.is frá og með þriðjudeginum 29. september
2015.
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, fyrir
klukkan 12:00 fimmtudaginn 5. nóvember 2015 þar sem þau
verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Framkvæmdasjóðurinn styrkir verkefni sem
uppfylla amk. eitt af eftirfarandi skilyrðum:
1. Verkefnið er til uppbyggingar, viðhalds og
verndunar mannvirkja og náttúru á ferða-
mannastöðum í eigu opinberra aðila eða á
náttúruverndarsvæðum.
2. Verkefnið er til framkvæmda sem varða öryggi
ferðamanna og verndun náttúru á ferða-
mannastöðum í eigu opinberra aðila jafnt sem
einkaaðila.
3. Verkefnið er til undirbúnings- og hönnunarvinnu
sem er nauðsynleg vegna framkvæmda á
ferðamannastöðum eða á náttúruverndarsvæðum.
Áherslur og ábendingar til umsækjenda:
1. Framkvæmdasjóðurinn leggur sérstaka áherslu
á verkefni þar sem horft er til heildarmyndar
ferðamannastaða og ferðamannaleiða.
2. Framlög eru háð því skilyrði að um sé að ræða
ferðamannastaði sem eru opnir almenningi.
3. Að jafnaði getur styrkur ekki numið hærri
upphæð en 50% af kostnaði.
4. Við yfirferð umsókna er tekið mið af gæðum
og trúverðugleika umsókna, mikilvægi verkefnis
m.t.t. markmiða Framkvæmdasjóðsins og Ferða-
málaáætlunar 2011-2020, sjálfbærnisjónarmiða,
nýnæmis ofl
5. Áherslur Framkvæmdasjóðsins er varða skipulag
og hönnun, útlit og gæði mannvirkja og merkinga
koma m.a. fram í ritinu „Menningarstefnu í
mannvirkjagerð“, leiðbeiningarritinu „Góðir staðir“
og „Handbók um merkingar á ferðamannastöðum
og friðlöndum“. Sjá nánar á umsóknasíðu.
Allar umsóknir skulu innihalda:
a. Verkefnislýsingu sem lýsir hugmyndinni með
rökstuddum og skýrum hætti.
b. Kostnaðar- og verkáætlun.
c. Ef sótt er um styrk fyrir byggingu mannvirkja eða
til annarra framkvæmda þá verður deiliskipulag,
fullnaðarhönnun og framkvæmdaleyfi að liggja fyrir.
d. Ef sótt er um styrk til skipulags- og hönnunar-
vinnu eða undirbúningsrannsókna þá verður að
fylgja skriflegt samþykki sveitarstjórnar og/eða
skipulagsfulltrúa viðkomandi sveitarfélags.
e. Skriflegt samþykki allra landeigenda og/eða
umsjónaraðila.
Hverjir geta sótt um:
Öllum sem hagsmuna eiga að gæta er frjálst að sækja
um styrk að uppfylltum ofangreindum skilyrðum.
Hvar ber að sækja um:
Umsókn skal skila á vef Ferðamálastofu
www.ferdamalastofa.is á sérstakri umsóknasíðu.
Umsóknarfrestur:
Umsóknarfrestur er til kl. 15, 16. október 2015.
Umsóknir sem berast eftir það eru ekki teknar gildar.
Nánari upplýsingar veitir Örn Þór Halldórsson
umhverfisstjóri Ferðamálastofu í síma 535-5500
eða með vefpósti. orn@ferdamalastofa.is.
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki
til uppbyggingar á ferðamannastöðum árið 2016.
ICELANDIC
TOURIST
STOFA
BOARD
Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Iceland | Sími/Tel +354 535 5500
Hafnarstræti 91 | 600 Akureyri | Iceland | Sími/Tel +354 535-5510
FrAmkvæmdAsjóðUr
FerðAmAnnAstAðA AUglýsir
eFtir UmsóknUm Um styrki
H
ön
n
u
n
:
P
O
R
T
h
ön
n
u
n