Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.09.2015, Qupperneq 106

Fréttablaðið - 26.09.2015, Qupperneq 106
Bragi Halldórsson 167 Getur þú hjálpað Kötu og Konráði að muna hvað þessi fiskur heitir? Heitir hann: A Túnfiskur B Makríll D Bláfiskur „Eitthvað er þetta kunnuglegur fiskur,“ sagði Konráð. „Mér finnst eins og ég hafi séð hann einhvers staðar,“ bætti hann við hugsi. „Hann lítur ekki út eins og neinn fiskur sem ég hef borðað að minnsta kosti,“ sagði Kata. „Nei,“ sagði Konráð. „Ég held að ég hafi bara séð mynd af honum í bók.“ Kata horfði íbyggin á fiskinn. „Ég veit hvar ég hef séð mynd af honum. horfði undrandi á Kötu. „Fylgist þú með fréttum?“ Konráði fannst Kata ekki líkleg til þess. „Það er margt sem þú veist ekki um mig,“ sagði Kata og glotti. SVAR: B Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í skólanum? Að vera í smíði, þá smíða ég. Núna er ég að smíða fuglahús. Ertu að æfa eitthvað? Ég er að æfa fimleika tvisvar í viku. Hver er uppáhaldsbókin þín og lestu mikið? Já, já, ég les svona eina bók á viku. Snuðra og Tuðra er uppáhaldsbókin mín. Hún er um tvær systur sem eru alltaf að rífast hvor í annarri. Önnur þeirra meiddi sig og þá læra þær að vera góðar hvor við aðra. Þú skrifaðir sjálf bók sem þú gafst út, um hvað fjallaði hún? Bókin heitir Ruglan og fjallar um rugluna. Ef maður verður leiður þá á maður að fara hlæja eða fara að hugga. Einu sinni þegar amma mín var að passa mig, hún er rithöfundur og heitir Elísa- bet Jökulsdóttir, þá töluðum við aðeins um rugluna og okkur datt í hug að búa til bók. Og við gerðum bara bókina en hún er uppseld samt. Hver eru áhugamálin þín? Fara á hestbak, fimleikar, skrifa og leika við vini mína, sérstak- lega Júlíu. Þú bjóst einu sinni í útlöndum, hvar var það og hvernig var það öðruvísi en að búa á Íslandi? Ég var úti í Vancouver, mér fannst það rosalega öðruvísi, því bæði talaði ég ensku og alls konar meira. Kennarinn minn úti var rosalega ljúfur. Veðrið var eigin- lega alltaf heitt, en stundum var rigning. Bækurnar voru á ensku og það var stundum erfitt að skrifa á ensku. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég ætla verða leikskólakennari. Áttu gæludýr eða langar þig að eiga gæludýr? Ég á ekkert gæludýr en mig langar að eignast hund. Litlu systur mína langar að eignast kött. Skrifaði bók með ömmu sinni Embla Karen Garpsdóttir er sjö ára og er í Hörðuvalla- skóla í Kópavogi. Hún les mikið og hefur einnig gaman af því að skrifa, fara á hestbak og leika við vini sína. Embla Karen er mikill klifurkappi og fer stundum að klifra í Klifurhúsinu. Hér er hún að sveifla sér í kaðli í garðinum hjá sér. Fréttablaðið/VilHElm Viltu vita hvað eignin þín hefur hækkað í verði ? 510 7900 Þórunn Gísladóttir Löggiltur fasteignasali. Kristján Þ. Hauksson Sölufulltrúi. 696 1122 kristjan@fastlind.is www.fastlind.is Hlíðasmára 6 201 Kópavogur www.FASTLIND.is/ / Frítt verðmat og framúrskarandi þjónusta í þína þágu. Í bókinni um Pétur og köttinn Brand búa þeir félagar til pönnu- kökutertu. Það er lítið mál að gera pönnukökutertu og um að gera prófa sig áfram. Veljið fallegan disk til að setja pönnukökurnar á. Síðan eru þær bakaðar og settar á diskinn. Bæði er hægt að gera þunnar pönnu- kökur eða þykkar. Settu berja- sultu á fyrstu, rjóma á þá næstu og svo koll af kolli þangað til það er kominn góður stafli. Efstu pönnukökuna má svo skreyta með berjum, sultu eða rjóma og þá er komin fínasta pönnukökuterta. Hægt er að nota alls kyns upp- skriftir af pönnukökum en gott er að fá hjálp frá fullorðnum við að baka pönnukökurnar. Svo er um að gera að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn og skreyta kökuna skemmtilega. Skemmtileg og óvenjuleg terta Pönnukökuterta Péturs og kattarins Brands PönnuKöKuuPPSKrift: 8 dl mjólk 4 dl hveiti 4 egg 1 tsk. salt Smjör eða smjörlíki SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is 2 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r50 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.