Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 9

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 9
félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gerði könnum meðal starfandi félagsmanna í nóv- ember sl. um viðhorf þeirra til starfsins, starfsánægju, vinnuumhverfi, aðbúnað og líðan í starfi. niðurstöður könnunarinnar komu ekki á óvart en staðfestu með óyggjandi hætti viðhorf stéttarinnar til þessara þátta þar sem þátttaka í könnuninni var tæp 75%. niðurstöðurnar sýndu m.a. að tæplega helmingur þátttakenda taldi atvinnuhúsnæðið óviðunandi, rúmlega 60% sögu álagið í starfi mjög eða of mikið og 70% voru óánægðir með launakjörin. Í framhaldi af könnuninni stóð félagið fyrir málþingi um starfsumhverfi, álag í starfi og laun og kjör hjúkrunarfræðinga í febrúar. Þar kynnti guðbjörg Pálsdóttir, formaður félagsins, könnunina, sem gerð var af Maskínu, og sagði frá helstu niður - stöðum hennar. auk þess var lögð áhersla á að heyra um stefnu heilbrigðis ráðu - neytisins, skoða nýjar leiðir og möguleika til að bæta ástandið svo og að heyra hvað aðrir eru að gera til að koma til móts við sína starfsmenn. tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 9 Málþing um starfsumhverfi, álag í starfi og laun og kjör hjúkrunarfræðinga Aðalbjörg Finnbogadóttir Starfsumhverfi og álag í starfi eru þeir þættir í starfi hjúkrunar fræðinga sem helst eru til umræðu um þessar mundir auk um ræð unnar um launa- kjör. Gestir á málþingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.