Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 17
vantaði til starfa á heilbrigðisstofnunum á Íslandi. frekari sundur - liðun á niðurstöðum varðandi mat hjúkrunarfræðinga á hæfi- legum fjölda hjúkrunarfræðinga á vinnustað má sjá í töflu 10. Hæfilega/of margir Fáir Aldur 60 ára og eldri Yngri en 30 ára 40–49 ára 30–39 ára Starfsreynsla 30 ár eða meira Minna en 5 ár 10–19,9 ár 5–9,9 ár Vinnufyrirkomulag Dagvinna Vaktavinna Aðalvinnustaður almennur markaður Landspítali annar vinnustaður Samtök fyrirtækja í vel- ferðarþjónustu Sveitarfélög Sjúkrahúsið á akureyri Tafla 10. Finnst þér hjúkrunarfræðingar á þínum vinnustað vera of fáir, hæfilega margir eða of margir? að mati greinarhöfunda er um mjög sláandi niðurstöður að ræða og í raun enn eina staðfestinguna á því sem félagsmenn hafa rætt undanfarin ár. Þrátt fyrir að kannanir og skýrslur hafi sýnt fram á að hjúkrunarfræðinga vanti til starfa hefur það ekki leitt til þess að raunhæfar tillögur hafi komið fram um lausn á þessum vanda. Ekki hefur verið gripið til aðgerða sem skila ár- angri, hvorki af hálfu stjórnvalda né heilbrigðisstofnana þrátt fyrir að rætt sé um það við valin tilefni. nú er ljóst að hér er um marktækar niðurstöður að ræða sem tala sínu máli og erfitt er að hrekja. að mati greinarhöfunda er nóg komið af skýrslum og tími kominn til að láta verkin tala. Samsetning starfshópsins um 40% hjúkrunarfræðinga taldi samsetningu starfsmanna- hóps hjúkrunarfræðinga og annarra í mjög eða fremur góðu samræmi við þörf á viðkomandi starfseiningu. athyglisverðast í niðurstöðum varðandi þessa spurningu er að hjúkrunar - fræðingar sem aðallega vinna á hjúkrunarheimilum úti á landi og stofnunum innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, telja oftar að samsetning hjúkrunarfræðinga og annarra sé í fremur eða mjög slæmu samræmi við þörf á skipulagseiningu. Þessi niðurstaða kemur greinarhöfundum lítið á óvart. hún er þeim mun alvarlegri þar sem fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að eftir því sem hlutfall hjúkrunarfræðinga er hærra á starfseiningu, þeim mun betri er hjúkrunin. Starfsþróun Spurt var um tækifæri til starfsþróunar hjúkrunarfræðinga. Einungis um þriðjungur þeirra (29%) taldi sig hafa fengið tæki- færi til að læra og þróast í starfi á síðasta ári að mjög eða fremur miklu leyti. 26% töldu sig hafa fengið ónóg tækifæri til þess. hér eru það eldri hjúkrunarfræðingar, bæði í árum og starfs- reynslu sem töldu sig síður fá tækifæri en þeir yngri sjá (töflu 11). Litlu leyti Miklu leyti Aldur 60 ára og eldri Yngri en 30 ára 50–59 ára 30–39 ára Starfsreynsla 30 ár eða meira Minni en 5 ár 20–29,9 ár 5–9,9 ár Vinnufyrirkomulag Vaktavinna Dagvinna Aðalvinnustaður Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu annar vinnustaður heilbrigðisstofnun á landsbyggðinni Landspítali reykjavíkurborg heilsugæsla höfuðborgar- svæðisins Tafla 11. Hef fengið tækifæri til að læra og þróast í starfi á sl. 12 mánuðum Þeir vinnustaðir sem standa sig best að mati hjúkrunarfræðinga eru aðrir vinnustaðir, Landspítali og heilsugæsla höfuðborg- arsvæðisins. aftur á móti telja þeir sem vinna hjá reykjavíkur- borg, SfV og heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni sig síst hafa tækifæri til að þróast í starfi. Þessi niðurstaða vekur upp spurningar um hvort ekki sé ástæða fyrir stjórnendur þessara stofnana að staldra við, meta hvort ekki megi vinna markvissar að fræðslu til hjúkrunarfræðinga. Skoða mætti samvinnu á milli stofnana þannig að hjúkrunarfræðingar hafi betri tækifæri til þess að læra og þróast í starfi. Á slíku hagnast allir; vinnu- veitendur, hjúkrunarfræðingar og ekki síst skjólstæðingar þeirra. Einkalíf og truflun frá vinnuveitanda utan vinnu Í könnuninni voru félagsmenn spurðir um truflun frá vinnu- veitanda utan vinnutíma. um 62% hjúkrunarfræðinga telja slíka truflun á hvíldartíma enga, mjög eða fremur litla. rúmlega helmingur hjúkrunarfræðinga telur vinnuveitanda leggja sig mjög eða fremur mikið fram við að gæta samræm- ingar milli vinnu og einkalífs starfsmanna en nokkuð minni hópur (44%) telur sig oft eða mjög oft fá skilaboð utan vinnu- tíma. frá sjónarhóli hjúkrunarfræðinga tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 17 Samsetning hjúkrunarfræðinga og annarra í samræmi við þörf í starfsgreiningu  Mjög gott samræmi  Fremur gott samræmi Í meðallagi Fremur slæmt samræmi  Mjög slæmt samræmi 0% 100% 9% 31% 30% 24% 6% Fá tækifæri til að læra og þróast í starfi  Mjög miklu leyti  Fremur miklu leyti Í meðallagi Fremur litlu leyti  Mjög litlu leyti 0% 100% 13% 26% 35% 18% 8% Truflun frá vinnuveitanda á hvíldartíma  Mjög lítil / Engin  Fremur lítil Í meðallagi Fremur mikil  Mjög mikil 0% 100% 39% 23% 21% 13% 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.