Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 18
Þegar þessar niðurstöður eru skoðaðar nánar (sjá töflu 12) kemur í ljós að það eru
yngstu hjúkrunarfræðingarnir með stystu starfsreynsluna sem segjast oftast fá einhvers
konar skilaboð vegna vinnunnar utan hefðbundins vinnutíma. hér má velta fyrir sér
hvort ástæðurnar séu þær að annars vegar sé oftar verið að bjóða þeim aukavinnu eða
að breyta vöktum, eða hvort eldri hjúkrunarfræðingarnir sem hafa lengri starfsreynslu
séu orðnir að vissu leyti „ónæmari“ fyrir slíkum truflunum og þær snerti þá ekki á
sama hátt.
Sjaldnar Oftar
Aldur 60 ára og eldri Yngri en 30 ára
50–59 ára 30–39 ára
Starfsreynsla 30 ár eða meira Minni en 5 ár
10–19,9 ár 5–9,9 ár
Vinnufyrirkomulag Dagvinna Vaktavinna
Aðalvinnustaður heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Landspítali
annar vinnustaður Sveitarfélög
almennur markaður heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni
Tafla 12. Skilaboð vegna vinnu utan vinnutíma
Laun
rúmlega 70% hjúkrunarfræðinga voru fremur eða mjög óánægðir með launakjör sín.
Eins og fyrr eru það yngri hjúkrunarfræðingar, með minnstu starfsreynsluna, sem eru
hvað óánægðastir eins og sjá má í töflu 13.
Mjög óánægð(ur) 40,5%
Aldur Yngri en 30 ára
30–39 ára
Starfsreynsla Minni en 5 ár
5–9,9 ár
Vinnufyrirkomulag Vaktavinna
Aðalvinnustaður heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Sjúkrahúsið á akureyri
Landspítali
Tafla 13. Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með launakjör þín?
Þessar niðurstöður koma lítið á óvart. Óánægja hjúkrunarfræðinga með launakjör er
vel þekkt. gerðardómur sem þeir fengu sem miðlægan kjarasamning í kjölfar verkfalls
árið 2015 hefur lítið gert til að lagfæra kjörin samanborið við aðrar stéttir sem hafa
guðbjörg pálsdóttir, gunnar helgason, aðalbjörg finnbogadóttir
18 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018
Vinnuveitandi leggur sig fram við samræmingu vinnu og einkalífs
Mjög mikið Fremur mikið Í meðallagi Fremur lítið Mjög lítið / Ekkert
0% 100%
16% 38% 32% 11% 3%
Tíðni skilaboða utan vinnutíma
Aldrei Sjaldan Stundum Oft Mjög oft
0% 100%
6% 26% 25% 20% 24%
Ánægja með launakjör
Mjög ánægð(ur) Fremur ánægð(ur) Í meðallagi Fremur óánægð(ur) Mjög óánægð(ur)
0% 100%
2 6% 20% 30% 40%
Rúmlega 70% hjúkrunar -
fræð inga voru fremur eða
mjög óánægðir með launa-
kjör sín