Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 18
Þegar þessar niðurstöður eru skoðaðar nánar (sjá töflu 12) kemur í ljós að það eru yngstu hjúkrunarfræðingarnir með stystu starfsreynsluna sem segjast oftast fá einhvers konar skilaboð vegna vinnunnar utan hefðbundins vinnutíma. hér má velta fyrir sér hvort ástæðurnar séu þær að annars vegar sé oftar verið að bjóða þeim aukavinnu eða að breyta vöktum, eða hvort eldri hjúkrunarfræðingarnir sem hafa lengri starfsreynslu séu orðnir að vissu leyti „ónæmari“ fyrir slíkum truflunum og þær snerti þá ekki á sama hátt. Sjaldnar Oftar Aldur 60 ára og eldri Yngri en 30 ára 50–59 ára 30–39 ára Starfsreynsla 30 ár eða meira Minni en 5 ár 10–19,9 ár 5–9,9 ár Vinnufyrirkomulag Dagvinna Vaktavinna Aðalvinnustaður heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Landspítali annar vinnustaður Sveitarfélög almennur markaður heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni Tafla 12. Skilaboð vegna vinnu utan vinnutíma Laun rúmlega 70% hjúkrunarfræðinga voru fremur eða mjög óánægðir með launakjör sín. Eins og fyrr eru það yngri hjúkrunarfræðingar, með minnstu starfsreynsluna, sem eru hvað óánægðastir eins og sjá má í töflu 13. Mjög óánægð(ur) 40,5% Aldur Yngri en 30 ára 30–39 ára Starfsreynsla Minni en 5 ár 5–9,9 ár Vinnufyrirkomulag Vaktavinna Aðalvinnustaður heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Sjúkrahúsið á akureyri Landspítali Tafla 13. Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með launakjör þín? Þessar niðurstöður koma lítið á óvart. Óánægja hjúkrunarfræðinga með launakjör er vel þekkt. gerðardómur sem þeir fengu sem miðlægan kjarasamning í kjölfar verkfalls árið 2015 hefur lítið gert til að lagfæra kjörin samanborið við aðrar stéttir sem hafa guðbjörg pálsdóttir, gunnar helgason, aðalbjörg finnbogadóttir 18 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 Vinnuveitandi leggur sig fram við samræmingu vinnu og einkalífs  Mjög mikið  Fremur mikið Í meðallagi Fremur lítið  Mjög lítið / Ekkert 0% 100% 16% 38% 32% 11% 3% Tíðni skilaboða utan vinnutíma  Aldrei  Sjaldan Stundum Oft  Mjög oft 0% 100% 6% 26% 25% 20% 24% Ánægja með launakjör  Mjög ánægð(ur)  Fremur ánægð(ur) Í meðallagi Fremur óánægð(ur)  Mjög óánægð(ur) 0% 100% 2 6% 20% 30% 40% Rúmlega 70% hjúkrunar - fræð inga voru fremur eða mjög óánægðir með launa- kjör sín
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.