Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Side 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Side 22
22 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 Með augum hjúkrunarfræðingsins Ljósmyndasamkeppni Tímarit hjúkrunarfræðinga efndi til ljósmyndasamkeppni meðal hjúkrunarfræðinga til að prýða forsíðu tímaritsins. Margar myndir bárust, allt frá landslags- og borgarmyndum til vinnu- umhverfis hjúkrunarfræðinga. Myndin sem varð fyrir valinu sem forsíðu mynd er eftir Mar - gréti Kristjánsdóttur og kallast Sólsetur við neyðarsjúkrahús. Myndin var tekin við neyðarsjúkrahús Rauða Krossins í Rubber Garden í Kutupalong, Bangladesh. Hún gefur innsýn í marg - þætt störf hjúkrunarfræðinga um allan heim og það hvernig hjúkrunarfræðingar sjá aðstæður sínar heildstætt; fegurðina þegar sólin er að setjast mitt í neyðinni. Tímarit hjúkrunarfræðinga þakkar öllum sem sendu inn myndir og birtir hér nokkrar þeirra. Eyjafjörður að vori. Myndina tók Rósa Þorsteinsdóttir. Þriðji kaldi kaffibollinn í vaskinn vegna anna. Myndina tók Rósa Þorsteinsdóttir. Við höfnina. Myndina tók Rósa Þorsteins- dóttir.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.