Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Side 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Side 38
fullkomin hamingja er … að vera vel giftur (sem ég er). hvað hræðist þú mest? Köngulær, get ekki ímyndað mér neitt verra! fyrirmyndin? Viðar, frændi minn, hann ber ábyrgð á því að ég starfa hjá Slökkviliði Akur- eyrar í dag (sem hjúkrunarfræðingur, að sjálfsögðu). Eftirlætismáltækið? Þetta reddast allt (og þannig hefur það verið allt mitt líf). hver er þinn helsti kostur? Rólegur og nokkuð slakur á því. hvað vildirðu verða þegar þú varst ungur? Slökkviliðsmaður. Eftirlætismaturinn? Lambakótilettur í miklu raspi og vel steiktar! (með „dassi“ af smjöri á hverri sneið). hvaða löst áttu erfiðast með að þola í fari annarra? Óheiðarleika. 38 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 Setið fyrir svörum … Erla Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur og Valur Freyr. Valur Freyr er hjúkrunarfræðingur og slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Akureyrar. Hann útskrifaðist 42 ára úr hjúkrunarfræði frá Háskólanum á Akureyri árið 2016. Valur lýkur bráða tækninámi frá Bandaríkjunum í des- ember. Hann er þriggja barna faðir sem er kolfallinn fyrir utanspítalaþjónustunni og hefur kennt við Sjúkraflutn- ingaskólann og Evrópska endurlífgunarráðið í mörg ár. 

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.