Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 65

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 65
meðaltöl fyrir tíðni þátttöku þá telja eldri borgarar þátttöku sína ekki vera verulega takmarkaða. Ef til vill hentar meiri þátttaka þeim ekki þrátt fyrir að möguleikarnir séu fyrir hendi. Þessar niðurstöður eru ólíkar erlendum rannsóknum sem hafa sýnt að aldraðir með skerta færni telja gjarnan að hindranir í um- hverfi þeirra séu meginástæðan fyrir lítilli þátttöku (keysor o.fl., 2010; White o.fl., 2010). hæsta mælitalan á LLfDi var á kvarðanum „takmörkun á stjórn á eigin lífi“ (lítil takmörkun) og sú lægsta á kvarðanum „Tíðni samskipta við aðra“. Ef til vill má túlka þetta svo að þrátt fyrir landfræðilega einangrun, versnandi heilsufar og skerta líkamsstarfsemi telji eldri borg- arar á sunnanverðum Vestfjörðum sig almennt vera við stjórn- völinn í sínu lífi og eiga möguleika á að vera virkir þó þeir velji að halda sig til hlés. Þarna hafði þó aldurinn áhrif því fólk í eldri hópnum upplifði meiri takmörkun en sá yngri og tók sjaldnar þátt. Þetta gæti tengst því að stór hluti yngri hópsins var enn þá útivinnandi, en þeir sem eru í launaðri vinnu eru gjarnan virkari í félagslegum athöfnum en aðrir (hsu, 2007). Þátttaka á vinnumarkaði útskýrir samt ekki tíðari heildarþátttöku kvenna en karla, en þar munar mest um samskipti kvennanna við aðra. Ekki var munur eftir aldurshópum á tíðni eigin umsjár en það getur ef til vill útskýrst af því að slík þátttaka fer fyrst og fremst fram inni á heimilinu (haak o.fl., 2007). niðurstöður Desro- siers (2005)bentu reyndar til hins gagnstæða, en þegar aldurinn færðist yfir hafði mest dregið úr getu hinna öldruðu til að sinna sjálfum sér og eigin húsnæði. Í rannsókn innan OECD-ríkjanna kemur fram að Íslendingar lifa lengst þeirra þjóða án fötlunar eftir 65 ár, eða í 15 ár, en það þýðir að um áttrætt fer verulega að halla undan fæti (OECD, 2015). Í sömu rannsókn er því spáð að árið 2050 verði 8% ís- lensku þjóðarinnar 80 ára og eldri. Með auknum fjölda aldr - aðra, eykst þörfin á að rannsaka hagi eldri borgara og skipu - leggja öldrunarþjónustu framtíðarinnar með það að markmiði að lengri æfi einkennist ekki af heilsubresti og takmörkunum á athöfnum og þátttöku. Í þessu samhengi hljóta forvarnir meðal aldraðra að verða mikilvægari með hverju árinu sem líður (OECD, 2015). Eitt af markmiðum velferðaráðuneytisins er að 80% þeirra sem eru 80 ára og eldri búi heima. Það kallar á aukna þjónustu í heimahúsum og þar eru aldraðir á lands- byggðinni í sérstakri stöðu, einkum á strjálbýlum svæðum þar sem samgöngur eru erfiðar. Takmarkaðar upplýsingar eru til um athafnir og þátttöku aldraðra eftir búsetu og því eru niður - stöður þessarar rannsóknar mikilvægt innlegg í öldrunarrann- sóknir í dreifðum byggðum. Sambærilegar rannsóknir á öðrum svæðum landsins geta gefið fræðimönnum og þeim sem sjá um öldrunarþjónustu mikilvægar upplýsingar sem nýta má til að efla færni og heilsu eldri borgara. Þakkir Þakkir fá vísindasjóður félags sjúkraþjálfara og Byggðastofnun fyrir veittan fjárstuðning við gerð rannsóknarinnar. Einnig ber að þakka fjárhagslegan stuðning frá bæjarráði Vesturbyggðar og sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps. Þakkir fá allir þeir sem tóku þátt í rannsókninni fyrir að gefa sér tíma í þetta þarfa verkefni. Heimildir alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (1996). Alþjóðleg tölfræðiflokkun sjúkdóma og skyldra heilbrigðisvandamála: ICD 10 (ritstjóri Magnús Snædal). reykja- vík: Orðabókasjóður læknafélaganna. alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, háskólinn á akureyri og Embætti land- læknis (2015). ICF: Alþjóðlegt flokkunarkerfi um færni, fötlun og heilsu. Stutt útgáfa. reykjavík: Embætti landlæknis. arnadottir, S.a., gunnarsdottir, E.D., Stenlund, h., og Lundin-Olsson, L. (2011). Participation frequency and perceived participation restrictions at older age: applying the international Classification of functioning, Di- sability and health (iCf) framework. Disability and Rehabilitation, 33 (22–23), 2208–2216. Árnadóttir, S.Á. (2010). Physical activity, participation and self-rated health among older community-dwelling Icelanders. Doktorsritgerð: háskólinn í umeå, Svíþjóð. Beauchamp, M.k., jette, a.M., ni, P., Latham, n.k., Ward, r.E., kurlinski, L.a., … Bean, j.f. (2016). Leg and trunk impairments predict participation in life roles in older adults: results from Boston riSE. Journals of Geronto- logy, Biological Sciences and Medical Sciences,  71(5), 663–669. DOi: https://doi.org/10.1093/gerona/glv157. Christensen, k., Doblhammer, g., rau, r., og Vaupel, j.W. (2009). ageing po- pulations: The challenges ahead. Lancet, 374(9696), 1196–1208. DOi: doi.org/10.1016/S0140-6736(09)61460-4. Desrosiers, j. (2005). Participation and occupation. Canadian Journal of Oc- cupational Therapy, 72(4), 195–203. faul, f., Erdfelder, E., Lang, a., og Buchner, a. (2007). g*Power 3: a flexible statistical power analysis program for the social, behavioral, and biomedi- cal sciences. Behavior Research Methods, 39(2), 175–191. folstein, M.f., folstein, S.E., og Mchugh, P.r. (1975). “Mini-mental state”: a practical method for grading the cognitive state of patients for the cli- nician. Journal of Psychiatric Research, 12(3), 189–198. goodman, r.a., Ling, S.M., Briss, P.a., Parrish, r.g., Salive, M.E., og finke, B.S. (2016). Multimorbidity patterns in the united States: implications for research and clinical practice. Journals of Gerontology, Biological Sciences and Medical Sciences, 71(2), 215–220. DOi: https://doi.org/10.1093/ge- rona/glv199. haak, M., ivanoff, S.D., fänge, a., Sixsmith, j., og iwarsson, S. (2007). home as the locus and origin for participation: Experiences among very old Swedish people. OTJR: Occupation, Participation and Health, 27(3), 95– 103. hagstofa Íslands (e.d.). Mannfjöldaspá. Sótt á https://hagstofa.is/talnaefni/ ibuar/mannfjoldaspa/mannfjoldaspa/. haley, S.M., jette, a.M., Coster, W.j., kooyoomjian, j.T., Levenson, S., heeren, T., og ashba, j. (2002). Late life function and disability instrument: ii. Development and evaluation of the function component. Journals of Ge- rontology, Biological Sciences and Medical Sciences, 57(4), M217-M222. DOi: doi.org/10.10.1093/gerona/57.4.M217. he, W., og Larsen, L.j. (2014). Older Americans with a disability: 2008-2012. Sótt á https://www.census.gov/content/dam/Census/library/publications/ 2014/acs/acs-29.pdf. hlíf guðmundsdóttir, kristín Björnsdóttir og ragnar f. Ólafsson (2004). Líkam leg færni og stuðningur frá formlegum og óformlegum stuðnings - aðilum hjá 90 ára og eldri á Íslandi. Öldrun, 22(2), 10–15. hsu, h.C. (2007). Does social participation by the elderly reduce mortality and cognitive impairment? Aging and Mental Health, 11(6), 699–707. DOi: https://doi.org/10.1080/13607860701366335. jette, a.M., haley, S.M., og kooyoomjian, j.T. (2002a). Late-Life FDI Manual. Boston, Massachusetts, Bandaríkjunum: Boston university. jette, a.M., haley, S.M., Coster, W.j., kooyoomjian, j.T., Levenson, S., heeren, T. og ashba, j. (2002b). Late life function and disability instrument: i. Development and evaluation of the disability component. Journals of Ge- rontology, Biological Sciences and Medical Sciences, 57(4), M209-M216. DOi: doi.org/10.1093/gerona/57.4.M209. jindai, k., nielson, C.M., Vorderstrasse, B.a., og Quinones, a.r. (2016). Multimorbidity and functional limitations among adults 65 or older, ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.