Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Page 70
birna gestsdóttir, árún k. sigurðardóttir og sigríður halldórsdóttir
70 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018
Tafla 1. Tólf meginþrep rannsóknarferlis Vancouver-skólans í fyrirbærafræði eins og þau voru framkvæmd í þessari rannsókn
(byggt á Sigríði halldórsdóttur, 2013, bls. 286).
Þrep Lýsing á þrepum Gert í þessari rannsókn*
Þrep 1
Val á samræðufélögum Leitast er við að velja þátttakendur sem hafa bæði Þátttakendur voru 3 konur og 8 karlmenn á aldrin-
dæmigerða og ódæmigerða reynslu af fyrirbær- um 44 til 56 sem höfðu fengið hjartaáfall. Meðal -
inu. aldur þeirra var 48 ár.
Þrep 2
Undirbúningur hugans (áður en samræður hefjast) fyrirframgefnar hugmyndir ígrundaðar og settar Leitast var við að átta sig á fyrirframgerðum hug-
meðvitað til hliðar. myndum og leggja þær til hliðar eins vel og auðið
var.
Þrep 3
Þátttaka í samræðum (gagnasöfnun) Tekin eru eitt til tvö viðtöl við hvern þátttakanda. Tekið var eitt viðtal við níu þátttakendur og tvö
fjöldi þátttakenda er ekki ákveðinn fyrir fram viðtöl við tvo þátttakendur, samtals 11 viðtöl. Til
heldur markast það af mettun (e. saturation) að spyrja ýtarlegri spurninga var haft samband við
hversu marga þátttakendur er rætt við. átta þátttakendur aftur.
Þrep 4
Skerpt vitund varðandi hugmyndir og hugtök unnið er samhliða að gagnasöfnun og gagna- unnið var samhliða að gagnasöfnun og gagna-
(gagnagreining hefst) greiningu og gagnagreiningin hefst strax í við greiningu. hugmyndum var komið í orð, hlustað,
tölunum. lesið, ígrundað.
Þrep 5
Þemagreining rannsakandi les yfir rituð viðtöl og finnur lykil- Við endurtekinn lestur viðtalanna var stöðugt
setningar og merkingu þeirra, greinir síðan í þemu verið að velta fyrir sér og ígrunda hver rauði þráð-
og undirþemu. urinn væri í frásögn hvers og eins. greint var í
undirþemu og meginþemu.
Þrep 6
Smíðað greiningarlíkan fyrir hvern þátttakanda að átta sig á heildarmynd reynslu hvers einstak- rannsóknargögn um hvern þátttakanda voru
lings. Meginþemu í sögu hvers þátttakanda eru ígrunduð og smíðað einstaklings- greiningarlíkan
dregin fram og aðalatriðin sett fram í greiningar- úr öllum þemum varðandi þann þátttakanda.
líkan fyrir hvern og einn.
Þrep 7
Staðfesting á hverju greiningarlíkani (niðurstöður Í hverju greiningarlíkani felst ákveðin túlkun rann- fyrirbærafræðilegar lýsingar sendar til þátttak-
um hvern þátttakanda) með hverjum þátttakanda sakanda. hver þátttakandi er fenginn til að stað- enda til að hver og einn staðfesti „sitt“ greiningar-
festa þessa túlkun rannsakanda. líkan og allir staðfestu túlkun rannsakenda.
Þrep 8
Heildargreiningarlíkan smíðað úr öllum grein- rannsakandi reynir að átta sig á heildarmyndinni rannsakendur reyndu að átta sig á heildarmynd-
ingarlíkönunum (fyrir hvern þátttakanda) af fyrirbærinu sjálfu, átta sig á hver er sameiginleg inni á fyrirbærinu sjálfu (meginniðurstöður rann-
reynsla þátttakenda og hvað er frábrugðið. rann- sóknarinnar). Öll einstaklingsgreiningarlíkönin-
sakandi setur fram heildargreiningarlíkan fyrir voru borin saman og smíðað heildargreiningar-
alla þátttakendur. líkan.
Þrep 9
Heildargreiningarlíkanið borið saman við rann- rannsakandi ber saman rituðu viðtölin við heildar- Viðtölin lesin yfir aftur og borin saman við heildar-
sóknargögnin greiningarlíkanið. greiningarlíkanið.
Þrep 10
rannsókninni valið heiti sem lýsir niðurstöðum rannsakandinn setur fram niðurstöðu sína um niðurstaða rannsakenda um fyrirbærið var:
í örstuttu máli fyrirbærið í örstuttu máli. Það verður yfirþema „Endurskilgreining á lífi og sjálfi“: reynsla fólks af
rannsóknarinnar. því að fá hjartaáfall í kringum fimmtugt.
Þrep 11
Staðfesting á heildargreiningarlíkani og yfirþema Þróun heildargreiningarlíkans byggist alltaf að heildargreiningarlíkanið var sent til tveggja þátt-
með einhverjum þátttakendum einhverju leyti á túlkun rannsakandans. Þessa takenda og voru þeir samþykkir því.
túlkun er nauðsynlegt að fá staðfesta af einhverj-
um þátttakendum.
Þrep 12
Niðurstöður rannsóknar skrifaðar niður þannig að skrifa upp niðurstöður rannsóknarinnar. niðurstöðurnar skrifaðar upp með hjálp heildar-
að viðhorf þátttakenda komi fram Beinar tilvitnanir í orð allra þátttakenda úr við- greiningarlíkansins, vitnað í þátttakendur jafnóðum
tölunum til að viðhorf þátttakenda komi fram óðum svo sjónarmið þeirra birtist.
milliliðalaust og auka þannig trú-verðugleika
niðurstaðna.