Morgunblaðið - 02.11.2019, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.11.2019, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2019 31 Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2019. Nánari upplýsingar veita Ólafur Kári Júlíusson, sérfræðingur í mannauðsmálum, olafurk@landsnet.is og Kjartan Marínó Kjartansson, yfirmatreiðslumaður, kjartanmk@landsnet.is. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við vinnum fyrir þig Við erum þjónustufyrirtæki – við vinnum fyrir þig í takt við samfélagið og höfum sett okkur það markmið að tryggja örugga afhendingu á raforku til framtíðar. Við viljum vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem umhyggja og öryggi er haft í hávegum. Þannig sköpum við góðan vinnustað með spennandi verkefnum, með gildin okkar – samvinnu, ábyrgð og virðingu – að leiðarljósi. Helstu verkefni • Matreiðsla og framsetning á hádegisverði • Frágangur í mötuneyti • Gerð matseðla • Aðstoða við pantanir og móttöku þeirra • Afgreiðsla veitinga fyrir fundi og móttökur Hæfnikröfur • Sveinspróf í matreiðslu • Geta til að vinna sjálfstætt • Reynsla af matreiðslu í mötuneyti • Skipulagshæfni og þjónustulund • Fagmennska og metnaður fyrir matreiðslu • Góð kostnaðarvitund Við leitum að hugmyndaríkum og orkumiklum einstaklingi til að taka að sér matreiðslu í einu af bestu mötuneytum landsins, hádegisveitingastaðnum Torginu. Um er að ræða fullt starf sem unnið er í dagvinnu. RAFMAGNAÐ MÖTUNEYTI HUGMYNDARÍKUR MATREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST Starfið heyrir undir yfirmatreiðslumann Yfirlæknir á geðheilsusviði Staða yfirlæknis á geðheilsusviði Reykjalundar er laus til umsóknar frá og með 1. febrúar 2020 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Um fullt starf er að ræða. Gerð er krafa um íslenskt lækningaleyfi og sér- fræðiréttindi í geðlækningum eða endurhæfingar- lækningum. Laun byggja á kjarasamningi Læknafélags Íslands og fjármálaráðherra auk samkomulags milli Reykjalund- ar og starfandi lækna á Reykjalundi. Upplýsingar um starfið veita Ólafur Þór Ævarsson, framkvæmdastjóri lækninga í síma 585-2000 olafur@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri í síma 585-2143 gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 17. nóvember 2019. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Yfirlæknir á hjartasviði Staða yfirlæknis á hjartasviði Reykjalundar er laus til umsóknar frá og með 1. desember 2019 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Gerð er krafa um íslenskt lækningaleyfi og sér- fræðiréttindi í hjartalækningum eða endurhæfingar- lækningum. Laun byggja á kjarasamningi Læknafélags Íslands og fjármálaráðherra auk samkomulags milli Reykjalund- ar og starfandi lækna á Reykjalundi. Upplýsingar um starfið veita Ólafur Þór Ævarsson, framkvæmdastjóri lækninga í síma 585-2000 olafur@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri í síma 585-2143 gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 17. nóvember 2019. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Flutningsmiðlun óskar eftir starfsfólki Um er að ræða nýtt fyrirtæki á markaðnum sem leitar að jákvæðu fólki sem er til í að takast á við spennandi verkefni í alþjóðlegu umhverfi. Fólk sem er tilbúið til að móta nýja framtíð með okkur í uppbyggingu á flutningakerfi í sjó- og flugfrakt. Deildarstjóri sjó- og flugfrakt Helstu verkefni og ábyrgð: • Innleiðingu á þjónustuferlum • Samskipti við erlenda samstarfsaðila Leitað er að skapandi og markmiðadrifnum einstaklingi sem er sjálfstæður í vinnubrögðum en getur jafnframt unnið í hópi. Starfsmaður í viðskiptaþjónustu Helstu verkefni og ábyrgð. Sinna verkefnum sem snúa að þjónustu við viðskiptavini og erlendra samstarfsaðila. Leitað er að starfsmanni með góða færni í mannlegum samskiptum. Starfsmaður í tollskjalagerð Helstu verkefni og ábyrgð: • Tollskýrslugerð og samskipti við tollinn. Leitað er að aðila sem hefur þekkingu og reynslu í tollamálum. Mentun og hæfni • Góð tölvukunnátta í Excel • Þekking á flutningamiðlun er vel metin en ekki skilyrði • Navision • Skipulögð og markviss vinnubrögð • Tungumálaþekking (enska) Umsóknir berast á netfangið flutningsmidlun@gmail.com Umsóknarfrestur er til og með 8. Nóvember n.k. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.