Morgunblaðið - 02.11.2019, Blaðsíða 55
Jafnvægisvog FKA sýnir svart á hvítu hver staðan er á jafnrétti meðal stjórnenda í íslensku atvinnulífi. Markmið Jafnvægisvogarinnar
er að kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum fyrirtækja verði 40/60 árið 2027. Til þess að það gerist þarf að grípa tafarlaust til aðgerða.
Er fyrirtækið þitt á réttri leið? Breytum þessu strax!
JAFNVÆGISVOG
2019
Dagskrá ráðstefnu
Opnunarávarp Katrín Jakobsdóttir,
forsætisráðherra
Kynjabókhald í þáttagerð
Gísli Einarsson, dagskrárgerðarmaður RÚV
Jafnrétti fyrir alla? Tatjana Latinovic,
formaður Kvenréttindafélags Íslands
„En getur þú tekið ákvörðun?“
Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir,
framkvæmdastjóri Marel á Íslandi
Ávinningur allra!
Jafnrétti í sveitarfélögum
Sigþrúður Ármann, framkvæmdastjóri Exedra
Þegar tölur vekja tilfinningar
Rakel Sævarsdóttir, ráðgjafi hjá Deloitte
Eliza Reid flytur ávarp og veitir
viðurkenningar Jafnvægisvogarinnar
árið 2019
Fundarstjóri
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri
vöruþróunar-, sölu- og markaðssviðs
Bláa Lónsins
Viðurkenningar Jafnvægisvogarinnar
verða veittar í fyrsta sinn
JAFNRÉTTI
ER ÁKVÖRÐUN
Jafnvægisvogin 2019
RÁÐSTEFNA & VIÐURKENNINGARATHÖFN
Grand Hótel 5. nóvember frá kl. 15–17.30. Aðgangseyrir 4.900 kr. Skráning á fka.is