Morgunblaðið - 06.12.2019, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.12.2019, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 2019 Á laugardag: Austlæg átt 8-13 m/s og skýjað en þurrt, en hægari norð- austanlands og stöku él. Austan 15- 23 m/s um kvöldið, hvassast syðst, og snjókoma á köflum, en hægari á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 7 stig. Á sunnudag: Norðaustan 10-18, hvassast með suðausturstöndinni, og snjókoma með köflum, en birtir til sunnan- og vestanlands. RÚV 11.20 Noregur – Holland 13.05 Kastljós 13.20 Menningin 13.30 Á götunni – Jólaþáttur 14.00 Stöðvarvík 14.25 Sætt og gott 14.45 Séra Brown 15.30 Söngvaskáld 16.20 Ofurheilar – Streita 16.50 Fyrir alla muni 17.20 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Jóla- kóngurinn 18.25 Jólamolar KrakkaRÚV 18.40 Krakkavikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.45 Vikan með Gísla Mar- teini 21.30 Jólatréð 23.00 Vera – Ungi maðurinn í hellinum 00.30 Jólagleði Walliams og vinar 01.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Voice US 15.00 Top Chef 15.50 Malcolm in the Middle 16.10 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Will and Grace 19.45 Man with a Plan 20.10 The Voice US 21.40 Creed II 23.50 The Late Late Show with James Corden 00.35 21 Jump Street 02.05 The First 02.55 Mayans M.C. 03.55 Kidding Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.25 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Famous In love 10.05 The New Girl 10.25 Planet Child 11.10 Jamie’s Quick and Easy Food 11.35 Fósturbörn 12.00 Atvinnumennirnir okkar 12.35 Nágrannar 13.00 Lady Macbeth 14.30 A.X.L 16.10 The Great Christmas Bake Off 17.10 Margra barna mæður 17.43 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Allir geta dansað 21.00 Aðventumolar Árna í Árdal 21.10 X-Factor Celebrity 22.40 Serialized 00.15 White Boy Rick 02.05 The History of Love 20.00 Eldhugar: Sería 3 (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 Stóru málin 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Hús úr húsi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 6. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:59 15:40 ÍSAFJÖRÐUR 11:38 15:11 SIGLUFJÖRÐUR 11:22 14:52 DJÚPIVOGUR 10:36 15:01 Veðrið kl. 12 í dag Norðan 8-15 m/s, hvassast austan til, og dálítil snjókoma eða él, en víða norðaustan 3-8 og lengst af léttskýjað sunnan til á landinu. Lægir og styttir upp um norðanvert landið á morgun, fyrst vestast. Frost 2 til 12 stig, kaldast í uppsveitum sunnanlands. Nú eru innan við tvær vikur þar til nýjasta Stjörnustríðsmyndin kemur út. Undirrit- aður væri að jafnaði á þessum árstíma að missa sig úr Stjörnu- stríðsspenningi, og ég skal alveg játa að gamli fiðringurinn hefur látið á sér kræla. Það er þó ekki vegna bíómyndarinnar heldur vegna hinnar nýju þáttaraðar, „The Mandalorian“, sem raunar gæti einfaldlega bara heitið mannaveiðarinn. Þar er fylgst með nafn- lausum mannaveiðara, sem Pedro Pascal (Narcos) leikur af stakri snilld. Hann tilheyrir trúflokki svonefndra mandalóra, og samkvæmt þáttunum mega þeir ekki taka hjálminn af sér fyrir framan annað fólk. Mannaveiðarinn borðar því í einrúmi (og hjálmlaus) og forðast að láta aðra sjá sig. Einhverjir hafa fett fingur út í þetta hjálma- blæti mandalóranna af ýmsum ástæðum, meðal annars þeim að það takmarki getu Pascal til að gefa karakter sínum þau tilfinningablæbrigði sem þurfi. Ég gæti ekki verið meira ósammála, Pascal stendur sig frábærlega þrátt fyrir að andlitið sé hulið. Ég hef meiri áhyggjur af því að þessi hjálmaskylda stangast á við bíómyndirnar, þar sem aðrir mandalórar taka hjálminn af sér villt og galið. En það er efni í annan (reiði)pistil. Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Sem hjálmlausum fellur það þungt Hjálmur Mandalórar elska hjálmana sína. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Kisan heimsfræga Lil Bub er dauð. Hún var vel þekkt á netinu en Lil Bub, sem var átta ára, drapst í vik- unni. Eigandinn, Mike Bridavsky, tilkynnti að Lil Bub væri öll. Mike sagði að hún hefði verið góðhjart- aðasta vera á jörðinni. Lil Bub varð fræg árið 2011 þegar Mike birti fyrst mynd af henni á Tumblr. Hún varð fljótlega ein af frægustu kisum heims með yfir tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Hvíl í friði Lil Bub. Lil Bub er öll Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -4 léttskýjað Lúxemborg 0 þoka Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 1 skýjað Madríd 11 léttskýjað Akureyri 0 snjókoma Dublin 11 skýjað Barcelona 11 rigning Egilsstaðir -1 snjóél Glasgow 10 rigning Mallorca 16 heiðskírt Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 7 alskýjað Róm 11 skýjað Nuuk -11 léttskýjað París 0 þoka Aþena 10 skýjað Þórshöfn 4 rigning Amsterdam 5 þoka Winnipeg -5 snjókoma Ósló 3 alskýjað Hamborg 3 léttskýjað Montreal 0 alskýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Berlín 2 heiðskírt New York 4 léttskýjað Stokkhólmur 6 léttskýjað Vín 0 skýjað Chicago 2 léttskýjað Helsinki 6 skýjað Moskva 1 súld Orlando 17 heiðskírt  Gamanþáttur frá BBC. David Walliams, sem þekktastur er fyrir þættina Little Britain, fær með sér þekkta leikara til að skemmta áhorfendum. Gestur hans í þessum jólaþætti er Joanna Lumley, sem lék meðal annars í gamanþáttunum Absolutely Fabulous. e. RÚV kl. 00.30 Jólagleði Walliams og vinar STOFNAÐ 1956 Glæsileg íslensk hönnun og smíði á skrifstofuna Bæjarlind 8–10 201 Kópavogur Sími 510 7300 www.ag.is ag@ag.is Fyrir Á. Guðmundsson starfa íslenskir, vel menntaðir arkitektar sem hafa þróað húsgögn og hönnunargripi sem skapa notalegt andrúmsloft. Hver hlutur ber einkenni klassískrar hönnunar en er einnig fallegur smíðisgripur sem er þægilegt að nota og sómir sér vel á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.