Morgunblaðið - 19.12.2019, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2019
Skipulags- og
byggingarful l t rúi
Norðurþing / ketilsbraut 7-9 640 Húsavík
Tillaga að breytingu aðalskipulags
Norðurþings 2010-2030 og nýju
deili skipulagi vegna skeldis Röndinni Kópaskeri
Sveitarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til
almennrar kynningar eftirfarandi skipulagstillögur
og tilheyrandi umhversskýrslur.
1. Breyting aðalskipulags vegna skeldis á önd-
inni á ópaskeri. Breytingin felst í að athafna-
svæði (4, ha) skv. gildandi skipulagi
breytist í iðnaðarsvæði 1. kki er um að ræða
breytingar á stærð eða afmörkun svæðisins.
Svæðið verði ætlað undir skeldi á landi þar
sem byggja megi þjónustuhús, skeldisker og
önnur tilheyrandi mannvirki. nnfremur er gert
ráð fyrir að a að verði jarðsjávar með borunum
innan svæðisins. Skipulagstillagan, greinargerð
og umhversskýrsla, er sett fram í 4 hefti.
2.
eiliskipulag vegna uppbyggingar skeldis á
öndinni á ópaskeri. Skipulagstillagan felst í
skilgreiningu lóðar umhvers skeldi á öndinni.
Skilgreindir eru byggingarreitir umhvers mann-
virki innan lóðarinnar og ákveðnir byggingar-
skilmálar fyrir byggingarreitina. Gert er ráð fyrir
að umfang skeldis verði um 2.000 tonn á ári
og að vatnstaka verði að jafnaði um 10 l/
sek af jarðsjó úr borholum. umhvers skýrslu
skipulags tillögunnar er fjallað um rask sem
fylgir fyrirhugaðri uppbyggingu og áhrif reksturs
skeldisins á umhvers og samfélag. Skipulags-
tillagan er sett fram á uppdrætti í blaðstærð 1
auk greinargerðar og umhversskýrslu í 4 hefti.
Skipulagstillögurnar ásamt umhversskýrslum
verða til sýnis á sveitarstjórnarskrifstofum Norður-
þings að etilsbraut 7-9 á Húsavík og að Bakka-
götu 10 á ópaskeri frá 2. desember 2019 til
og með miðvikudeginum . febrúar 2020. nn-
fremur verður hægt að skoða skipulags tillögurnar
á heimasíðu Norðurþings (nordurthing.is). Þeim
sem eiga hagsmuna að gæta er genn kostur
á að gera athugasemdir við tillögurnar til og
með miðviku deginum . febrúar 2020. Skila skal
skri egum athugasemdum til bæjarskrifstofu
Norðurþings að etilsbraut 7-9 á Húsavík. Þeir
sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar teljast
þeim samþykkir.
Húsavík 17. desember 2019
Gaukur Hjartarson
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Raðauglýsingar
Tilboð/útboð
Skipulagsmál í Ölfusi
Aðal- og deiliskipulagsbreyting
fyrir skíðasvæði Bláfjalla í Ölfusi
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti þann 12.12.2019 sl. að
auglýsa deiliskipulagstillögu skv. 31. og 41. gr. skipu-
lagslaga nr. 123/2010 eftir umræður og afgreiðslu
2. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar Ölfuss.
Auglýst er tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu
vegna stækkunar á skíðasvæði Bláfjalla.
Breyting á aðalskipulagi fellst í því að um 100 ha svæði
í Sveitarfélaginu Ölfusi verður skilgreint sem opið
svæði til sérstakra nota í stað þess að vera óbyggt
svæði.
Innan deiliskipulagsins verða nýjar stólalyftur sem að
mestu eru innan Kópavogsbæjar, en diskalyfta í Ölfusi.
Nýjar skíðaleiðir innan Ölfuss í austurhlíðum Bláfjalla.
Þá liggur hluti núverandi gönguskíðahrings skíða-
svæðisins innan skipulagssvæðisins í Sveitarfélaginu
Ölfusi.
Gögnin vann Landslag, dagsett 4.12.2019.
Með auglýsingu þessari er íbúum og öðrum hags-
munaaðilum gefinn kostur á að koma með ábendingar
og athugasemdir sem snúa að málefnum nýs deili-
skipulags. Uppdráttur er til sýnis á bæjarskrifstofum
Ölfuss, Þorlákshöfn, sem og á heimasíðu sveitarfélag-
sins www.olfus.is og í anddyri Skipulagsstofnunar að
Borgartúni 7b. Athugasemdafrestur er frá 20. desem-
ber 2019 til 7. febrúar 2020. Ábendingum má skila
skriflega á bæjarskrifstofur Ölfuss að Hafnarbergi 1,
815 Þorlákshöfn eða á skipulag@olfus.is, merkt
„Bláfjöll“.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Tilkynningar
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss. Hreyfisalurinn
er opinn kl. 9.30-11.30. Ukulele kl. 10, ókeypis kennsla og hljóðfæri á
staðnum. Myndlist kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30-
15.20. Jólaljósaferð í Reykjanesbæ kl. 15.30. Nánari upplýsingar í
síma 411-2702. Allir velkomnir.
Árskógar 4 Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-
16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Samvera með presti kl.
10.30. Opin vinnustofa kl. 9-15. Jólamyndin White Christmas kl. 12.50.
Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könn-
unni. Allir velkomnir. S. 535-2700.
Dalbraut 18-20 Postulín í vinnustofu kl. 9-16.
Dalbraut 27 Jólaprjónakaffi kl. 13.30 í vinnustofunni.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið kl. 8.50. Jólaand-
akt kl. 9.30. Hádegismatur kl. 11.30. Söngur kl. 13.30. Síðdegiskaffi kl.
14.30. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Opin handverksstofa kl. 9-12. Frjáls
spilamennska kl. 13-16. Jólaljósaferð, lagt af stað kl. 15.40 frá Vita-
torgi. Hádegismatur frá kl. 11.30-12.30 alla daga vikunnar og kaffi frá
kl. 14.30-15.30 alla virka daga. Verið öll hjartanlega velkomin. Nánari
upplýsingar í síma 411-9450.
Garðabær Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Vatnsleikfimi kl. 7.30/
15.15. Qi-gong Sjálandi kl. 9. Liðstyrkur Ásgarði kl. 11.15. Karlaleik-
fimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Aðventustund kl. 14 Helga
Björk Jónsdóttir djákni les jólasögu fyrir okkur í Jónshúsi.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Línudans kl. 12.30-
13.30. Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16.
Kl. 15 tónleikar hjá tónskóla Sigursveins. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 13 jólabingó.
Gullsmári Handavinna kl. 9 og 13. Jóga kl. 9.30 og 17. Brids kl. 13.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-11.30. Bænastund kl. 9.30-10.
Hádegismatur kl. 11.30. Brids kl. 13. Sögustund kl. 12.30-14. Jóga kl.
14.15-15.15. Samsöngur, allir velkomnir kl. 15.30-16.15.
Hraunsel Ganga í Kaplakrika alla daga kl. 8-12. Kl. 9 dansleikfimi. Kl.
10 qi-gong. Kl. 13 pílukast.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Jóga með
Carynu kl. 9. Opin vinnustofa kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Botsía
með Elínu kl. 10. Jóga með Ragnheiði kl. 11.10-12. Jóga með Ragn-
heiði kl. 12.05-13. Síðasta félagsvist fyrir jól kl. 13.15.
Korpúlfar Styrktar- og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10 í
Borgum, leikfimshópur Korpúlfa kl. 11 í Egilshöll, skákhópur Korpúlfa
kl. 12.30 í Borgum.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, opin lista-
smiðja kl. 9-16, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, gönguhópur-
inn kl. 14, tölvu-og snjalltækjakennsla kl.15. Uppl. í s. 4112760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Kaffispjall í krókn-
um kl. 10.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14. Jólakaffihús í Selinu
í kvöld. Húsið opnað kl. 20. Seltirningar spila og syngja. Kósýheit og
jólastemning. Aðgangseyrir kr. 1.000. Allir velkomnir. Í dag er síðasti
formlegi dagurinn í dagskrá félagsstarfsins fyrir áramót, Krókurinn
opinn alla virka daga.
Félagsstarf eldri borgara
Smáauglýsingar
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur
með 30%
afslætti til jóla
hjá Þorvaldi
í Kolaportinu
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
erð við allra h Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
KRISTALSLJÓSAKRÓNUR
í Glæsibæ
Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir
falleg heimili. Handskornar kristals-
ljósakrónur, veggljós, matarstell,
kristalsglös til sölu.
BOHEMIA KRISTALL,
Glæsibær. Sími 7730273
Bókhald
NP Þjónusta
Sé um liðveislu við
bókhaldslausnir o.þ.h.
Hafið samband í síma
831-8682.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Misty
Mikið úrval af fallegum
heima- og náttfatnaði
frá Vanilla.
Gefðu mjúkan pakka í ár.
Heima-náttsett
Stærðir S-3XL,
Líka til í svörtu
Verð 14.850,-
Kjóll
Stærðir S-3XL
Verð 10.950,-
Líka til í vínrauðu
Laugavegi 178, 105 Reykjavík
sími 551 3366.
Opið virka daga kl. 10-18,
laugardag 21. des. kl. 10-18,
Þorláksmessu 23. des. 10-20
Fallega jólabjallan frá ERNU
Fallaega jólabjallan frá Ernu kr.
8.500,- Jólabjallan 2019 er nýr
söfnunargripur frá ERNU. Hönnun;
Ösp Ásgeirsdóttir. Sjá úrval jólagjafa
á síðunni erna.is.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775,www.erna.is
Verkfæri
YRSA
mekkanískt gullhúðað vasaúr
Jólagjöf í klassískum stíl, verð
17.500,-. Mikið úrval af skarti, gjafa-
vöru og YRSA Reykjavík armbands-
úrum.
ERNA Skipholti 3,
s. 5520775, www.erna.is
Húsviðhald
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á